Njarðvíkurstúlkur tryggðu sér í kvöld sigur í 1. deild kvenna í körfuknattleik með því að leggja Grindavík að velli 86:58 þegar liðin mættust í Ljónagryfjunni.
Búist var við hörkuleik þar sem Njarðvík var jú á toppnum og Grindavík hafði fyrir leik unnið síðustu 6 viðureignir sínar í deildinni.
Jafnt var á með liðunum framan af en í seinni hálfleik tók Njarðvík öll völd í leiknum og hélt tangarhaldi á þeirri forystu þangað til lokaflautið gall. Sterk vörn heimastúlkna allan leikinn vafðist fyrir Grindavík og þar má segja að sigurinn í kvöld hafi verið unninn.
Enn er ein umferð eftir í deildinni en að því loknu hefst svo úrslitakeppni átta liða um eitt sæti í úrvalsdeild. Njarðvík mætir í fyrstu umferð liði Vestra sem er í neðsta sætinu.
Úrslit og tölfræði kvöldsins í 1. deild kvenna:
Gangur leiksins:: 4:6, 8:9, 16:12, 18:14, 21:20, 22:22, 24:26, 29:33, 34:35, 34:39, 41:45, 49:51, 51:56, 53:61, 56:62, 61:70.
Tindastóll: Eva Wium Elíasdóttir 21/6 fráköst, Marín Lind Ágústsdóttir 14/4 fráköst/7 stoðsendingar, Berglind Ósk Skaptadóttir 10/4 fráköst, Telma Ösp Einarsdóttir 5, Katrín Eva Óladóttir 5/6 fráköst, Karen Lind Helgadóttir 4/4 fráköst, Inga Sólveig Sigurðardóttir 2/17 fráköst/5 varin skot.
Fráköst: 36 í vörn, 8 í sókn.
Ármann: Jónína Þórdís Karlsdóttir 31/11 fráköst/5 stoðsendingar, Telma Lind Bjarkadóttir 11/8 fráköst, Auður Hreinsdóttir 9/8 fráköst, Arndís Úlla B. Árdal 8/7 fráköst, Kristín Alda Jörgensdóttir 5/10 fráköst, Viktoría Líf Önnudóttir Schmidt 4, Elísabet Helgadóttir 2/5 fráköst.
Fráköst: 36 í vörn, 16 í sókn.
Dómarar: Hjörleifur Ragnarsson, Joaquin de la Cuesta.
Áhorfendur: 69
Gangur leiksins:: 7:3, 11:10, 11:16, 13:18, 14:18, 24:23, 28:27, 34:29, 40:29, 44:31, 44:35, 48:44, 52:51, 52:55, 55:57, 60:59.
Stjarnan: Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir 14/18 fráköst/6 stoðsendingar, Alexandra Eva Sverrisdóttir 11/12 fráköst, Marta Ellertsdóttir 11/6 fráköst, Hera Björk Arnarsdóttir 10/5 fráköst, Sandra Dís Hemisdóttir 8, Elva Lára Sverrisdóttir 3, Kolbrún Eir Þorláksdóttir 3.
Fráköst: 27 í vörn, 20 í sókn.
Fjölnir-b: Hulda Ósk Bergsteinsdóttir 14/9 fráköst, Diljá Ögn Lárusdóttir 12, Erla Sif Kristinsdóttir 12/13 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 11/6 fráköst/3 varin skot, Stefanía Tera Hansen 6, Berglind Karen Ingvarsdottir 4.
Fráköst: 24 í vörn, 12 í sókn.
Dómarar: Sveinn Björnsson, Ingvar Þór Jóhannesson.
Áhorfendur: 60
Gangur leiksins:: 0:4, 8:6, 10:11, 15:14, 17:20, 22:23, 26:23, 37:26, 39:28, 44:32, 47:37, 55:43, 67:47, 75:50, 81:56, 86:58.
Njarðvík: Chelsea Nacole Jennings 23/5 stolnir, Helena Rafnsdóttir 19/9 fráköst, Kamilla Sól Viktorsdóttir 18, Eva María Lúðvíksdóttir 7, Lára Ösp Ásgeirsdóttir 5/6 fráköst, Vilborg Jónsdóttir 5/6 stoðsendingar, Þuríður Birna Björnsdóttir 4/6 fráköst, Krista Gló Magnúsdóttir 3/5 fráköst, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 2.
Fráköst: 28 í vörn, 7 í sókn.
Grindavík: Hekla Eik Nökkvadóttir 14/5 fráköst, Hulda Björk Ólafsdóttir 12, Thea Ólafía Lucic Jónsdóttir 8, Sædís Gunnarsdóttir 7, Janno Jaye Otto 7/12 fráköst, Natalía Jenný Lucic Jónsdóttir 6/13 fráköst, Jenný Geirdal Kjartansdóttir 4/4 fráköst.
Fráköst: 25 í vörn, 11 í sókn.
Dómarar: Stefán Kristinsson, Jón Svan Sverrisson.
Áhorfendur: 90
Gangur leiksins:: 6:6, 9:11, 14:16, 17:20, 17:20, 22:20, 24:27, 32:31, 35:37, 39:39, 43:42, 45:47, 48:50, 56:51, 63:55, 67:62.
ÍR: Fanndís María Sverrisdóttir 14/8 fráköst, Kristín María Matthíasdóttir 10, Sólrún Sæmundsdóttir 10/7 fráköst, Aníka Linda Hjálmarsdóttir 9/12 fráköst/5 stoðsendingar, Margrét Blöndal 9/12 fráköst, Arndís Þóra Þórisdóttir 9/12 fráköst, Birna Eiríksdóttir 4, Kristín Rós Sigurðardóttir 2.
Fráköst: 45 í vörn, 13 í sókn.
Hamar - Þór: Dagný Lísa Davíðsdóttir 21/12 fráköst, Ása Lind Wolfram 11/7 fráköst, Hildur Björk Gunnsteinsdóttir 10/4 fráköst, Hrafnhildur Magnúsdóttir 8/8 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Perla María Karlsdóttir 5, Gígja Marín Þorsteinsdóttir 5, Helga María Janusdóttir 2.
Fráköst: 34 í vörn, 2 í sókn.
Dómarar: Anton Elí Einarsson, Bjarki Kristjánsson.
Áhorfendur: 38