Úr WNBA á Hlíðarenda

Valskonur eru ríkjandi Íslandsmeistarar.
Valskonur eru ríkjandi Íslandsmeistarar. mbl.is/Kristinn Magnússon

Körfuknatt­leiks­deild Vals hef­ur gert samn­ing við hina banda­rísku Ameryst Al­st­on og mun hún leika með liðinu á kom­andi tíma­bili í vet­ur.

Al­st­on er 27 ára leik­stjórn­andi sem lék með Ohio State í há­skóla­bolt­an­um áður en hún var val­in í nýliðavali WNBA árið 2016 af New York Li­berty þar sem hún lék þrjá leiki.

Hún hef­ur síðustu ár leikið á Spáni, Finn­landi og Sviss. Al­st­on skoraði 23 stig, tók sjö frá­köst og gaf sex stoðsend­ing­ar í 29 leikj­um með Win­ter­h­ur í sviss­nesku úr­vals­deild­inni á síðustu leiktíð.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
26.03 Þór Ak. : Keflavík
26.03 Haukar : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur : Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
26.03 Þór Ak. : Keflavík
26.03 Haukar : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur : Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
urslit.net
Fleira áhugavert