Fimmti sigurinn hjá Haukum

Yngvi Freyr Óskarsson skoraði 9 stig fyrir Hauka í kvöld.
Yngvi Freyr Óskarsson skoraði 9 stig fyrir Hauka í kvöld. mbl.is/Kristinn Magnússon

Haukar halda sínu striki í næstefstu deild karla í körfuknattleik og hafa unnið alla leiki sína í upphafi keppnistímabilsins. 

Hafnfirðingar lentu ekki í neinum vandræðum með Hrunamenn í kvöld og unnu stórsigur 112:76. Hrunamenn hafa unnið tvo leiki í upphafi tímabilsins og eru með 4 stig í 6. sæti. Haukar eru með 10 stig á toppnum eftir fimm leiki en Höttur er með 8 stiga eftir fjóra leiki. 

Haukar - Hrunamenn 112:76

Ásvellir, 1. deild karla, 20. október 2021.

Gangur leiksins:: 10:2, 15:12, 23:14, 25:19, 27:23, 37:29, 44:31, 49:41, 56:46, 61:49, 73:53, 84:58, 88:60, 97:66, 102:71, 112:76.

Haukar: Jose Medina Aldana 21/4 fráköst/9 stoðsendingar, Jeremy Herbert Smith 21/7 fráköst, Orri Gunnarsson 19/5 fráköst, Shemar Deion Bute 17/8 fráköst/5 varin skot, Emil Barja 12/10 fráköst/8 stoðsendingar, Kristján Leifur Sverrisson 10/5 fráköst, Alex Rafn Guðlaugsson 5/4 fráköst, Ellert Þór Hermundarson 3, Ivar Alexander Barja 2, Þorkell Jónsson 2.

Fráköst: 25 í vörn, 19 í sókn.

Hrunamenn: Clayton Riggs Ladine 19/5 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Kent David Hanson 18, Karlo Lebo 12/7 fráköst, Yngvi Freyr Óskarsson 9, Orri Ellertsson 8, Hringur Karlsson 3, Eyþór Orri Árnason 3, Þórmundur Smári Hilmarsson 2, Óðinn Freyr Árnason 2.

Fráköst: 15 í vörn, 10 í sókn.

Dómarar: Johann Gudmundsson, Elías Karl Guðmundsson.

Áhorfendur: 124

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka