Haukar sóttu stigin yfir Hellisheiðina

Emil Barja og félagar í Haukum unnu í Hveragerði í …
Emil Barja og félagar í Haukum unnu í Hveragerði í kvöld. Mbl.is/Íris Jóhannsdóttir

Haukar eru áfram í öðru sæti 1. deildar karla í körfuknattleik eftir öruggan útisigur á Hamri í kvöld þegar fjórir leikir voru á dagskrá í deildinni.

Jeremy Smith skoraði 30 stig fyrir Hauka og Jose Medina 28 í Hveragerði þar sem lokatölur urðu 99:77 fyrir Hafnarfjarðarliðið.

Sindri og Álftanes eru á hælum Hauka í þriðja og fjórða sætinu og unnu leiki sína í kvöld og þá er Skallagrímur að sækja sig og vann sinn annan sigur á tímabilinu.

Höttur er með 14 stig á toppnum, Haukar og Sindri eru með 12 stig, Álftanes 10, Selfoss 8, Hrunamenn 6, Fjölnir, Hamar og Skallagrímur 4 stig en ÍA er án stiga á botninum.

Úrslit kvöldsins og tölfræði leikjanna:

Skallagrímur - Selfoss 83:77

Borgarnes, 1. deild karla, 12. nóvember 2021.

Gangur leiksins:: 2:2, 9:10, 15:16, 22:18, 28:26, 31:30, 37:36, 43:43, 47:46, 52:53, 61:55, 70:61, 72:63, 75:70, 78:72, 83:77.

Skallagrímur: Bryan Anthony Battle 29/14 fráköst/7 stoðsendingar/3 varin skot, Simun Kovac 15/18 fráköst, Davíð Guðmundsson 9, Arnar Smári Bjarnason 9, Marinó Þór Pálmason 9, Ólafur Þorri Sigurjónsson 6/6 fráköst, Bergþór Ægir Ríkharðsson 4, Almar Orn Bjornsson 2/4 fráköst.

Fráköst: 32 í vörn, 15 í sókn.

Selfoss: Trevon Lawayne Evans 27/4 fráköst/7 stoðsendingar, Gasper Rojko 20/11 fráköst, Vito Smojer 15, Óli Gunnar Gestsson 6/7 fráköst, Arnar Geir Líndal 4, Styrmir Jónasson 3, Sigmar Jóhann Bjarnason 2.

Fráköst: 24 í vörn, 7 í sókn.

Dómarar: Johann Gudmundsson, Georgia Olga Kristiansen.

Áhorfendur: 85

Álftanes - Hrunamenn 114:91

Álftanes, 1. deild karla, 12. nóvember 2021.

Gangur leiksins:: 10:5, 15:8, 17:15, 26:22, 33:31, 41:42, 49:46, 58:49, 69:53, 73:63, 77:67, 82:75, 90:81, 97:85, 107:85, 114:91.

Álftanes: Ásmundur Hrafn Magnússon 23/5 fráköst/5 stoðsendingar, Cedrick Taylor Bowen 22/8 fráköst, Kristján Örn Ómarsson 20/6 fráköst, Ragnar Jósef Ragnarsson 17/6 fráköst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 15/12 fráköst/7 stoðsendingar, Kjartan Atli Kjartansson 6/5 stoðsendingar, Anton Kári Kárason 3, Egill Agnar Októsson 2, Brynjar Magnús Friðriksson 2, Jón Ólafur Magnússon 2, Isaiah Coddon 2.

Fráköst: 27 í vörn, 15 í sókn.

Hrunamenn: Eyþór Orri Árnason 22/4 fráköst/6 stoðsendingar, Clayton Riggs Ladine 18/12 fráköst/9 stoðsendingar, Þórmundur Smári Hilmarsson 18/4 fráköst, Yngvi Freyr Óskarsson 15/4 fráköst, Óðinn Freyr Árnason 7, Orri Ellertsson 4, Kristófer Tjörvi Einarsson 2/8 fráköst, Dagur Úlfarsson 2, Hringur Karlsson 2, Páll Magnús Unnsteinsson 1.

Fráköst: 25 í vörn, 13 í sókn.

Dómarar: Friðrik Árnason, Birgir Örn Hjörvarsson.

Áhorfendur: 41

Hamar - Haukar 77:99

Hveragerði, 1. deild karla, 12. nóvember 2021.

Gangur leiksins:: 0:7, 2:17, 9:24, 14:25, 20:29, 29:31, 36:39, 42:39, 47:46, 51:61, 56:64, 58:71, 66:75, 68:88, 70:96, 77:99.

Hamar: Dareial Corrione Franklin 30/6 fráköst, Pálmi Geir Jónsson 15/5 stoðsendingar, Joao Goncalo Aires Teixeira Lucas 10/4 fráköst, Maciek Klimaszewski 10, Sigurður Dagur Hjaltason 5/4 fráköst, Ragnar Magni Sigurjónsson 3, Daníel Sigmar Kristjánsson 2, Haukur Davíðsson 2.

Fráköst: 14 í vörn, 7 í sókn.

Haukar: Jeremy Herbert Smith 30/9 fráköst, Jose Medina Aldana 28/5 fráköst/6 stoðsendingar, Orri Gunnarsson 15, Emil Barja 11/5 fráköst, Shemar Deion Bute 8/17 fráköst, Kristján Leifur Sverrisson 4, Finnur Atli Magnússon 3.

Fráköst: 28 í vörn, 14 í sókn.

Dómarar: Helgi Jónsson, Þórlindur Kjartansson.

Áhorfendur: 78

ÍA - Sindri 89:104

Akranes - Vesturgata, 1. deild karla, 12. nóvember 2021.

Gangur leiksins:: 2:5, 5:13, 10:15, 17:20, 21:24, 25:39, 34:49, 38:56, 40:62, 42:69, 44:77, 52:78, 56:82, 70:84, 78:94, 89:104.

ÍA: Christopher Khalid Clover 23/7 fráköst, Nestor Elijah Saa 18/8 fráköst, Daði Már Alfreðsson 11, Þórður Freyr Jónsson 10/4 fráköst, Aron Elvar Dagsson 9/4 fráköst, Davíð Alexander H. Magnússon 7/4 fráköst, Tómas Andri Bjartsson 4, Alex Tristan Sigurjónsson 3, Ásbjörn Baldvinsson 2, Arnþór Fjalarsson 2/6 fráköst.

Fráköst: 30 í vörn, 9 í sókn.

Sindri: Detrek Marqual Browning 28/7 fráköst, Patrick John Simon 27/12 fráköst, Anders Gabriel P. Adersteg 16/9 fráköst, Tómas Orri Hjálmarsson 11, Sigurður Guðni Hallsson 8, Birgir Leó Halldórsson 6, Árni Birgir Þorvarðarson 4/4 fráköst, Ismael Herrero Gonzalez 4/6 stoðsendingar.

Fráköst: 26 í vörn, 14 í sókn.

Dómarar: Einar Valur Gunnarsson, Bjarni Rúnar Lárusson.

Áhorfendur: 42

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert