Þór tyllti sér á toppinn

Marín Lind Ágústsdóttir var stigahæst hjá Þór gegn Tindastóli með …
Marín Lind Ágústsdóttir var stigahæst hjá Þór gegn Tindastóli með 19 stig og átti auk þess 5 stoðsendingar. Hér sækir hún að körfu Sauðkrækinga í leiknum. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

Þór frá Akureyri er á toppi 1. deildar kvenna í körfuknattleik efrir sigur á Tindastóli, 79:68, í Norðurlandsslag á Akureyri í gærkvöld.

Þórskonur eru komnar með 10 stig eftir sex leiki en ÍR stendur hinsvegar best að vígi, er með 8 stig og hefur unnið alla fjóra leiki sína, og sækir lið Aþenu/UMFK heim á Akranes í síðasta leik umferðarinnar í kvöld.

Vestri lagði Snæfell í hörkuleik á Ísafirði, 75:72 og sameiginlegt lið Hamars úr Hveragerði og Þórs úr Þorlákshöfn vann b-lið Fjölnis í Grafarvogi, 77:66. Ármann vann stórsigur á KR í Reykjavíkurslag í fyrrakvöld, 87:51.

Tölfræði leikjanna:

Vestri - Snæfell 75:72

Ísafjörður, 1. deild kvenna, 13. nóvember 2021.

Gangur leiksins:: 2:3, 3:5, 7:16, 11:25, 13:30, 22:34, 31:36, 37:41, 39:45, 44:48, 48:52, 50:55, 54:56, 61:64, 67:68, 75:72.

Vestri: Danielle Elizabeth Shafer 22/8 fráköst/7 stoðsendingar, Hera Magnea Kristjánsdóttir 17/11 fráköst, Sara Emily Newman 13, Gréta Hjaltadóttir 7, Linda Marín Kristjáns Helgadóttir 6/9 fráköst, Allysson Caggio 6/4 fráköst, Snæfríður Lilly Árnadóttir 4/9 fráköst.

Fráköst: 33 í vörn, 11 í sókn.

Snæfell: Sianni Amari Martin 33/13 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 17/8 fráköst, Preslava Radoslavova Koleva 10/23 fráköst/5 varin skot, Minea Ann-Kristin Takala 8/8 fráköst, Vaka Þorsteinsdóttir 4.

Fráköst: 33 í vörn, 19 í sókn.

Dómarar: Þorkell Már Einarsson, Hjörleifur Ragnarsson.

Áhorfendur: 50

Fjölnir B - Hamar-Þór 66:77

Dalhús, 1. deild kvenna, 13. nóvember 2021.

Gangur leiksins:: 5:4, 10:12, 18:15, 26:18, 31:21, 31:22, 35:29, 37:40, 39:47, 43:55, 45:57, 50:59, 57:64, 62:67, 62:75, 66:77.

Fjölnir B: Heiður Karlsdóttir 14, Matilda Sóldís Svan Hjördísardóttir 13, Kara Rut Hansen 12/8 fráköst/6 stoðsendingar, Mía Sóldís Svan Hjördísardóttir 10, Emma Hrönn Hákonardóttir 10/11 fráköst, Bergdís Anna Magnúsdóttir 3, Katrín Friðriksdóttir 2, Stefanía Tera Hansen 2/5 fráköst.

Fráköst: 24 í vörn, 10 í sókn.

Hamar-Þór: Astaja Tyghter 26/21 fráköst/7 stoðsendingar, Hrafnhildur Magnúsdóttir 16/4 fráköst, Hildur Björk Gunnsteinsdóttir 11/4 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdottir 7/4 fráköst/5 stoðsendingar, Lovísa Bylgja Sverrisdóttir 7/5 stoðsendingar, Gígja Rut Gautadóttir 6, Helga María Janusdóttir 2, Gígja Marín Þorsteinsdóttir 2.

Fráköst: 23 í vörn, 16 í sókn.

Dómarar: Georgia Olga Kristiansen, Bjarki Kristjánsson.

Þór Ak. - Tindastóll 79:68

Höllin Ak, 1. deild kvenna, 13. nóvember 2021.

Gangur leiksins:: 4:3, 7:11, 14:14, 18:21, 22:21, 26:27, 31:33, 31:33, 38:35, 46:41, 52:47, 54:51, 61:55, 63:61, 69:65, 79:68.

Þór Ak.: Marín Lind Ágústsdóttir 19/4 fráköst/5 stoðsendingar, Eva Wium Elíasdóttir 14/6 fráköst, Hrefna Ottósdóttir 13/7 fráköst, Heiða Hlín Björnsdóttir 13, Rut Herner Konráðsdóttir 11/5 fráköst, Karen Lind Helgadóttir 6, Katla María Magdalena Sæmundsdóttir 3.

Fráköst: 21 í vörn, 5 í sókn.

Tindastóll: Ksenja Hribljan 21/4 fráköst/6 stoðsendingar, Madison Anne Sutton 19/17 fráköst/6 stoðsendingar, Eva Rún Dagsdóttir 12/5 fráköst, Anna Karen Hjartardóttir 6, Fanney María Stefánsdóttir 6, Inga Sólveig Sigurðardóttir 4/6 fráköst.

Fráköst: 30 í vörn, 6 í sókn.

Dómarar: Joaquin de la Cuesta, Einar Valur Gunnarsson.

Áhorfendur: 77

Ármann - KR 87:51

Kennaraháskólinn, 1. deild kvenna, 12. nóvember 2021.

Gangur leiksins:: 14:4, 19:11, 23:11, 31:12, 35:12, 35:14, 43:14, 47:20, 54:23, 58:25, 63:30, 69:37, 72:39, 77:39, 82:47, 87:51.

Ármann: Schekinah Sandja Bimpa 18/15 fráköst, Jónína Þórdís Karlsdóttir 12/10 fráköst/7 stoðsendingar, Arndís Úlla B. Árdal 12/4 fráköst, Telma Lind Bjarkadóttir 11/5 fráköst/5 stoðsendingar, Kristín Alda Jörgensdóttir 10/8 fráköst, Auður Hreinsdóttir 8/4 fráköst, Elísabet M. Mayböck Helgadóttir 6, Perla María Karlsdóttir 4, Ísabella Lena Borgarsdóttir 2, Hildur Ýr Káradóttir Schram 2/9 fráköst, Viktoría Líf Önnudóttir Schmidt 2.

Fráköst: 40 í vörn, 18 í sókn.

KR: Fanney Ragnarsdóttir 10, Hulda Ósk Bergsteinsdóttir 9/4 fráköst, Fjóla Gerður Gunnarsdóttir 8/5 fráköst, Lea Gunnarsdóttir 6/4 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 5, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 4, Þóra Birna Ingvarsdóttir 3, Diljá Valdimardóttir 2, Helena Haraldsdóttir 2, Angelique Michelle Robinson 2.

Fráköst: 17 í vörn, 7 í sókn.

Dómarar: Jón Svan Sverrisson, Daníel Steingrímsson.

Áhorfendur: 68

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert