Toppslagurinn stóð undir væntingum

Emil Barja er með reyndustu mönnum í 1. deildinni og …
Emil Barja er með reyndustu mönnum í 1. deildinni og skilaði sínu fyrir Hauka gegn Hetti í kvöld. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Toppslagur Hauka og Hattar í 1. deild karla í körfuknattleik, þeirri næstefstu, stóð undir væntingum í kvöld og lauk með minnsta mun. 

Haukar unnu 90:89 eftir mikla spennu og hafa liðin þá bæði tapað leik í deildinni á tímabilinu. Þessi lið féllu úr efstu deild á síðasta tímabili en hafa bæði byrjað afar vel í 1. deildinni. 

Leikurinn var í járnum svo gott sem allan tímann og liðin skiptust á að hafa forystu. Höttur var yfir eftir 1. leikhluta en Haukar voru sterkari í öðrum leikhluta og jafnt var að loknum fyrri hálfleik. Höttu hafði svo tveggja stiga forskot fyrir síðasta leikhlutann sem Hafnfirðingar unnu með þriggja stiga mun og leikinn með eins stigs mun. 

Jose Aldana tryggði Haukum sigurinn með því að skora úr tveimur vítaskotum þegar fjórar sekúndur voru eftir. 

Haukar - Höttur 90:89

Ásvellir, 1. deild karla, 19. nóvember 2021.

Gangur leiksins:: 5:5, 10:9, 17:19, 21:24, 25:29, 31:33, 40:38, 47:47, 50:53, 56:56, 59:58, 65:67, 74:73, 79:75, 85:82, 90:89.

Haukar: Jeremy Herbert Smith 23, Shemar Deion Bute 19/12 fráköst, Orri Gunnarsson 15/8 fráköst, Emil Barja 13/8 fráköst/6 stoðsendingar, Jose Medina Aldana 13/5 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 3/5 fráköst, Kristján Leifur Sverrisson 2, Bragi Guðmundsson 2.

Fráköst: 26 í vörn, 16 í sókn.

Höttur: Timothy Guers 25/7 fráköst/8 stoðsendingar, Arturo Fernandez Rodriguez 25/7 fráköst, David Guardia Ramos 13/5 fráköst, Matej Karlovic 12, Juan Luis Navarro 7/9 fráköst, Adam Eiður Ásgeirsson 7/4 fráköst.

Fráköst: 22 í vörn, 12 í sókn.

Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Helgi Jónsson.

Áhorfendur: 167

Fjölnir - ÍA 95:73

Dalhús, 1. deild karla, 19. nóvember 2021.

Gangur leiksins:: 10:8, 19:10, 21:10, 28:14, 35:21, 42:21, 44:28, 46:34, 51:40, 59:44, 63:52, 69:54, 71:56, 77:62, 86:71, 95:73.

Fjölnir: Dwayne Ross Foreman Jr. 31/12 fráköst, Mirza Sarajlija 19/8 fráköst/7 stolnir, Karl Ísak Birgisson 11/6 fráköst, Daníel Ágúst Halldórsson 10/5 fráköst, Ísak Örn Baldursson 9/7 stoðsendingar, Ólafur Ingi Styrmisson 7/7 fráköst, Fannar Elí Hafþórsson 4, Hilmir Arnarson 2, Rafn Kristján Kristjánsson 2/6 fráköst.

Fráköst: 39 í vörn, 11 í sókn.

ÍA: Nestor Elijah Saa 24/7 fráköst, Christopher Khalid Clover 24/7 fráköst, Hendry Engelbrecht 19/11 fráköst, Aron Elvar Dagsson 4/4 fráköst, Þórður Freyr Jónsson 2.

Fráköst: 24 í vörn, 8 í sókn.

Dómarar: Aðalsteinn Hjartarson, Elías Karl Guðmundsson.

Sindri - Skallagrímur 77:92

Ice Lagoon höllin, 1. deild karla, 19. nóvember 2021.

Gangur leiksins:: 6:11, 16:16, 16:21, 18:26, 26:34, 35:39, 42:43, 44:45, 46:49, 51:56, 58:60, 62:64, 64:70, 68:75, 70:82, 77:92.

Sindri: Detrek Marqual Browning 32/5 fráköst, Anders Gabriel P. Adersteg 20/9 fráköst, Patrick John Simon 12, Ismael Herrero Gonzalez 10/6 fráköst, Sigurður Guðni Hallsson 3.

Fráköst: 18 í vörn, 6 í sókn.

Skallagrímur: Simun Kovac 23/22 fráköst, Bryan Anthony Battle 21/7 fráköst/5 stolnir, Ólafur Þorri Sigurjónsson 15, Davíð Guðmundsson 13, Orri Jónsson 8, Marinó Þór Pálmason 7/5 fráköst, Almar Orn Bjornsson 3/6 fráköst, Bergþór Ægir Ríkharðsson 2.

Fráköst: 34 í vörn, 12 í sókn.

Dómarar: Sigurður Jónsson, Einar Valur Gunnarsson.

Áhorfendur: 50

Selfoss - Álftanes 74:83

Vallaskóli, 1. deild karla, 19. nóvember 2021.

Gangur leiksins:: 4:4, 9:11, 9:15, 13:23, 15:30, 18:34, 23:40, 27:42, 28:49, 33:54, 40:56, 48:64, 53:70, 57:73, 64:81, 74:83.

Selfoss: Trevon Lawayne Evans 24, Gasper Rojko 20/11 fráköst, Vito Smojer 10/4 fráköst, Óli Gunnar Gestsson 10/15 fráköst, Arnar Geir Líndal 6, Þorgrímur Starri Halldórsson 4.

Fráköst: 24 í vörn, 13 í sókn.

Álftanes: Cedrick Taylor Bowen 29/9 fráköst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 18/8 fráköst, Friðrik Anton Jónsson 12/16 fráköst, Ragnar Jósef Ragnarsson 9/6 fráköst, Unnsteinn Rúnar Kárason 4, Steinar Snær Guðmundsson 4, Grímkell Orri Sigurþórsson 4/4 fráköst, Ásmundur Hrafn Magnússon 3.

Fráköst: 35 í vörn, 15 í sókn.

Dómarar: Bjarki Þór Davíðsson, Andrada Monika Csender.

Áhorfendur: 50

Hrunamenn - Hamar 98:80

Flúðir, 1. deild karla, 19. nóvember 2021.

Gangur leiksins:: 10:2, 17:8, 25:11, 29:15, 41:31, 41:31, 43:31, 53:37, 61:43, 63:45, 70:50, 72:60, 84:66, 86:70, 93:75, 98:80.

Hrunamenn: Yngvi Freyr Óskarsson 30/14 fráköst, Clayton Riggs Ladine 25/13 stoðsendingar/5 stolnir, Karlo Lebo 19/16 fráköst, Eyþór Orri Árnason 7, Orri Ellertsson 7, Kristófer Tjörvi Einarsson 5, Dagur Úlfarsson 3, Þórmundur Smári Hilmarsson 2.

Fráköst: 27 í vörn, 14 í sókn.

Hamar: Björn Ásgeir Ásgeirsson 22/6 fráköst, Joao Goncalo Aires Teixeira Lucas 13/10 fráköst, Haukur Davíðsson 12, Maciek Klimaszewski 12/4 fráköst, Dareial Corrione Franklin 10/12 fráköst, Sigurður Dagur Hjaltason 9, Ragnar Magni Sigurjónsson 2.

Fráköst: 26 í vörn, 12 í sókn.

Dómarar: Ingi Björn Jónsson, Georgia Olga Kristiansen.

Áhorfendur: 70

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert