Helstu tilþrifin frá sigrinum í Hollandi (myndskeið)

Elvar Már Friðriksson með boltann í kvöld.
Elvar Már Friðriksson með boltann í kvöld. Ljósmynd/FIBA

Ísland vann sætan sigur á Hollandi 79:77 í undankeppni HM karla í körfuknattleik í Almere í Hollandi í kvöld. 

Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá atvik úr leiknum sem Alþjóða körfuknattleikssambandið FIBA setti á netið. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert