Brown í aðalhlutverki í Boston

Jaylen Brown átti stórleik í nótt.
Jaylen Brown átti stórleik í nótt. AFP

Jay­len Brown átti stór­leik með Bost­on Celtics í nótt þegar lið hans lagði Cleve­land Ca­valiers að velli í NBA-deild­inni í körfuknatt­leik, 111:101.

Brown skoraði 34 stig í leikn­um, auk þess að taka sex frá­köst og eiga þrjár stoðsend­ing­ar.

Jrue Holi­day skoraði 24 stig og átti 10 stoðsend­ing­ar fyr­ir meist­ar­ana í Milwaukee Bucks sem sigraði Hou­st­on Rockets ör­ugg­lega á heima­velli, 126:106. Milwaukee lyfti sér þar með upp í þriðja sæti Aust­ur­deild­ar­inn­ar en þetta var 20. sig­ur liðsins í 33 leikj­um á tíma­bil­inu.

Úrslit­in í nótt:

Atlanta - Or­lando 98:104
Bost­on - Cleve­land 111:101
Milwaukee - Hou­st­on 126:106
Okla­homa City - Den­ver 108:94
Sacra­mento - LA Clip­p­ers 89:105

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Tindastóll 18 8 10 1449:1461 -12 16
2 Stjarnan 18 7 11 1394:1519 -125 14
3 Grindavík 18 6 12 1292:1312 -20 12
4 Hamar/Þór 18 6 12 1460:1637 -177 12
5 Aþena 18 3 15 1314:1425 -111 6
05.03 Aþena 95:70 Tindastóll
04.03 Stjarnan 72:78 Hamar/Þór
02.03 Grindavík 85:71 Aþena
01.03 Hamar/Þór 77:72 Tindastóll
25.02 Hamar/Þór 87:88 Aþena
25.02 Stjarnan 77:64 Grindavík
11.03 19:15 Tindastóll : Grindavík
11.03 19:15 Aþena : Stjarnan
26.03 19:15 Grindavík : Hamar/Þór
26.03 19:15 Tindastóll : Stjarnan
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Tindastóll 18 8 10 1449:1461 -12 16
2 Stjarnan 18 7 11 1394:1519 -125 14
3 Grindavík 18 6 12 1292:1312 -20 12
4 Hamar/Þór 18 6 12 1460:1637 -177 12
5 Aþena 18 3 15 1314:1425 -111 6
05.03 Aþena 95:70 Tindastóll
04.03 Stjarnan 72:78 Hamar/Þór
02.03 Grindavík 85:71 Aþena
01.03 Hamar/Þór 77:72 Tindastóll
25.02 Hamar/Þór 87:88 Aþena
25.02 Stjarnan 77:64 Grindavík
11.03 19:15 Tindastóll : Grindavík
11.03 19:15 Aþena : Stjarnan
26.03 19:15 Grindavík : Hamar/Þór
26.03 19:15 Tindastóll : Stjarnan
urslit.net
Fleira áhugavert