Dúi Þór Jónsson leikstjórnandi Þórsara frá Akureyri var ansi daufur í leikslok eftir tap hans liðs gegn Njarðvík.
Dúi sagði sitt lið ekki hafa náð nægilega góðum takti og í raun á tímum farið að spila í takti við andstæðinga sína.
Dúi viðurkenndi að hans menn voru einfaldlega virkilega slappir þannan daginn og að í næstu umferð væri í raun ein þeirra síðasta líflína í deildinni þegar þeir mæta Vestra í botnslag deildarinnar.