Stjarnan vann KR 90:79 í Subway-deild karla í körfuknattleik í Ásgarði í Garðabæ í kvöld.
Garðbæingar komu sér upp góðu forskoti í fyrri hálfleik en að honum loknum voru þeir yfir 55:36. KR-ingar minnkuðu forskotið niður um sjö stig í þriðja leikhluta og eitt í þeim síðasta og Stjarnan landaði því sigri með ellefu stiga mun.
Stjarnan er með 20 stig í 5. sæti en KR er með 14 stig í 10. sæti.
Mathús Garðabæjar höllin, Subway deild karla, 17. febrúar 2022.
Gangur leiksins:: 6:2, 14:5, 23:10, 26:19, 31:22, 41:28, 48:30, 55:36, 60:41, 66:50, 68:53, 70:57, 72:63, 79:70, 84:76, 90:79.
Stjarnan: Robert Eugene Turner III 27/10 fráköst, Shawn Dominique Hopkins 18/12 fráköst/4 varin skot, David Gabrovsek 15/5 fráköst, Gunnar Ólafsson 13/4 fráköst, Hlynur Elías Bæringsson 6/6 fráköst, Hilmar Smári Henningsson 5/7 fráköst, Kristján Fannar Ingólfsson 3, Tómas Þórður Hilmarsson 3/5 fráköst.
Fráköst: 34 í vörn, 16 í sókn.
KR: Björn Kristjánsson 17/6 fráköst, Carl Allan Lindbom 17/5 fráköst, Adama Kasper Darbo 14/5 fráköst/6 stoðsendingar, Dani Koljanin 13/8 fráköst, Þorvaldur Orri Árnason 8/7 fráköst, Almar Orri Atlason 6, Isaiah Joseph Manderson 4.
Fráköst: 28 í vörn, 5 í sókn.
Dómarar: Ísak Ernir Kristinsson, Gunnlaugur Briem, Johann Gudmundsson.
Áhorfendur: 196