Haukar og Höttur í fimmta gír

Gerald Robinson skoraði 30 stig fyrir Selfoss á Skaganum.
Gerald Robinson skoraði 30 stig fyrir Selfoss á Skaganum. mbl.is/Haraldur Jónasson

Haukar og Höttur eru eins og áður í fimmta gír í 1. deild karla í körfuknattleik. 

Bæði liðin voru á ferðinni í kvöld og unnu nokkuð örugga stigra. Höttur gegn Álftanesi 96:81 og Haukar í Grafarvogi 108:101. Þar sóttu Fjölnismenn á undir lok leiksins. 

Haukar og Höttur sem féllu úr efstu deild í fyrra eru með 36 stig og hafa tíu stiga forskot á Álftanes sem er í þriðja sæti. 

Höttur - Álftanes 96:81

MVA-höllin Egilsstöðum, 1. deild karla, 18. febrúar 2022.

Gangur leiksins:: 7:9, 12:16, 17:16, 23:18, 31:21, 36:27, 44:31, 53:31, 59:36, 68:41, 81:43, 86:50, 91:53, 93:67, 93:72, 96:81.

Höttur: Timothy Guers 35/8 fráköst/5 stolnir, Arturo Fernandez Rodriguez 28/6 fráköst, Adam Eiður Ásgeirsson 11/5 fráköst, David Guardia Ramos 10, Juan Luis Navarro 6/10 fráköst/6 stoðsendingar, Matija Jokic 3/9 fráköst, Brynjar Snaer Gretarsson 3.

Fráköst: 34 í vörn, 7 í sókn.

Álftanes: Sinisa Bilic 32/7 fráköst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 16/8 fráköst, Friðrik Anton Jónsson 15/8 fráköst, Ásmundur Hrafn Magnússon 11, Dino Stipcic 6/8 fráköst, Kristján Örn Ómarsson 1.

Fráköst: 31 í vörn, 4 í sókn.

Dómarar: Georgia Olga Kristiansen, Bjarni Rúnar Lárusson.

Áhorfendur: 69

ÍA - Selfoss 71:86

Akranes - Vesturgata, 1. deild karla, 18. febrúar 2022.

Gangur leiksins:: 2:4, 8:8, 14:11, 19:16, 23:22, 28:24, 31:30, 35:36, 35:41, 40:45, 47:54, 48:60, 50:66, 56:72, 61:81, 71:86.

ÍA: Christopher Khalid Clover 22/8 fráköst, Lucien Thomas Christofis 19/7 fráköst, Davíð Alexander H. Magnússon 9/4 fráköst, Aron Elvar Dagsson 7/9 fráköst, Hendry Engelbrecht 7/12 fráköst/4 varin skot, Þórður Freyr Jónsson 5, Tómas Andri Bjartsson 2.

Fráköst: 28 í vörn, 14 í sókn.

Selfoss: Gerald Robinson 30/10 fráköst, Gasper Rojko 20/11 fráköst, Vito Smojver 11, Ísar Freyr Jónasson 8/5 fráköst, Arnar Geir Líndal 6, Trevon Lawayne Evans 4/9 fráköst/7 stoðsendingar, Sigmar Jóhann Bjarnason 2, Óli Gunnar Gestsson 2, Birkir Hrafn Eyþórsson 2, Styrmir Jónasson 1.

Fráköst: 31 í vörn, 15 í sókn.

Dómarar: Sigurbaldur Frimannsson, Elías Karl Guðmundsson.

Áhorfendur: 46

Fjölnir - Haukar 101:108

Dalhús, 1. deild karla, 18. febrúar 2022.

Gangur leiksins:: 2:4, 6:14, 12:25, 17:27, 25:32, 34:37, 43:46, 47:53, 47:61, 52:75, 62:85, 69:88, 70:93, 80:98, 87:104, 101:108.

Fjölnir: Mirza Sarajlija 28/5 fráköst/7 stoðsendingar, Ólafur Ingi Styrmisson 18/6 fráköst/5 stoðsendingar, Rafn Kristján Kristjánsson 15/6 fráköst, Karl Ísak Birgisson 13/5 fráköst, Daníel Ágúst Halldórsson 12/7 stoðsendingar, Hilmir Arnarson 10, Ísak Örn Baldursson 4, Brynjar Kári Gunnarsson 1.

Fráköst: 16 í vörn, 13 í sókn.

Haukar: Jeremy Herbert Smith 33/9 fráköst/7 stoðsendingar, Jose Medina Aldana 27/10 fráköst/11 stoðsendingar, Bragi Guðmundsson 11, Shemar Deion Bute 10/8 fráköst, Kristján Leifur Sverrisson 9/9 fráköst, Finnur Atli Magnússon 6/4 fráköst, Emil Barja 4, Þorkell Jónsson 3, Ivar Alexander Barja 3, Isaiah Coddon 2.

Fráköst: 26 í vörn, 17 í sókn.

Dómarar: Helgi Jónsson, Guðmundur Ragnar Björnsson.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert