Stjarnan bikarmeistari í sjötta sinn

Stjarn­an varð í dag bikar­meist­ari karla í körfuknatt­leik sjötta sinn. Stjarn­an vann Þór frá Þor­láks­höfn í úr­slita­leik VÍS-bik­ars karla  í Smár­an­um í Kópa­vogi í dag 93:85.

Stjarn­an hef­ur þá unnið keppn­ina fimm sinn­um frá því fé­lagið braut ís­inn árið 2009. Og liðið hef­ur þríveg­is unnið á síðustu fjór­um árum. 2019, 2020 og nú en liðið var einnig í úr­slita­leikn­um 2021 en þá vann Njarðvík. 

Gamli hand­bolta­bær­inn er nán­ast að verða körfu­bolta­bær eft­ir þessa miklu vel­gengni körfu­boltaliðsins en það er býsna magnað að fara í fjóra bikar­úr­slita­leiki í röð. 

Úrslita­leik­ur­inn var lengst af mjög skemmti­leg­ur. Leik­ur­inn var mjög fjör­ug­ur í fyrri hálfleik. Mikið skorað og liðin skipt­ust á að hafa for­yst­una. Stjarn­an náði tíu stiga for­skoti í fyrsta leik­hluta en Þór vann það upp á skömm­um tíma í öðrum leik­hluta. Stjarn­an var yfir 45:43 að lokn­um fyrri hálfleik. 

Það sama gerðist í upp­hafi síðari hálfleiks eins og í fyrsta leik­hluta að Garðbæ­ing­ar náðu tíu stig for­skoti á skömm­um tíma. Þegar þeir tóku risp­ur og hittu þrist­un­um þá var erfitt að eiga við þá. Þórsar­ar minnkuðu þetta for­skot af og til niður en hann varð þó ekki minni en fimm stig. Þegar leið á leik­inn var vörn­in hjá Stjörn­unni orðin öfl­ug og sókn­irn­ar urðu þyngri hjá Þórsur­um. 

Þegar tæp­ar tvær mín­út­ur voru eft­ir munaði sex stig­um og Stjarn­an fór í sókn. Þá sýndi Rut­kauskas mikið dómgreind­ar­leysi og setti oln­bog­ann í and­litið á Gunn­ari Ólafs­syni. Stjarn­an hitti úr báðum vít­un­um og hélt bolt­an­um. Inn­siglaði Stjarn­an eig­in­lega sig­ur­inn í þess­ari sókn. 

Stjarn­an fékk mjög stórt fram­lag frá nokkr­um mönn­um. Robert Turner III var stiga­hæst­ur með 31 stig og er frá­bær leikmaður. Slóven­inn Dav­id Ga­brov­sek setti fimm þrista í aðeins sjö til­raun­um og skoraði 29 stig. Hilm­ar Smári Henn­ings­son skoraði ekki stig í fyrri hálfleik en skoraði átta stig í röð í þriðja leik­hluta og alls 17 stig. Það þarf getu og sjálfs­traust til að skora 17 stig í síðari hálfleik í bikar­úr­slita­leik eft­ir að hafa ekki kom­ist á blað í fyrri hálfleik. 

Þetta vel mannaða Stjörnulið virðist ekki þurfa á mörg­um stig­um að halda frá Hlyni Bær­ings­syni en þegar að er gáð þá ger­ir hann svo margt fyr­ir liði. Fer­tug­ur maður­inn lék í 31 mín­útu, gaf 7 stoðsend­ing­ar, tók 9 frá­köst og stal bolt­an­um tvisvar. 

Luciano Massar­elli skoraði 28 stig fyr­ir Þór og Glynn Wat­son skoraði 26 stig. Þeir eru báðir mjög öfl­ug­ir leik­menn og sýndu oft frá­bær tilþrif. En á bak við þetta stiga­skor eru einnig mjög marg­ar skottilraun­ir. Fleiri lyk­il­menn hjá Þór hefðu þurft að kom­ast bet­ur inn í leik­inn. 

Lið Stjörn­unn­ar: Kristján Fann­ar Ing­ólfs­son, Ró­bert Eu­gene Turner III, Hlyn­ur Bær­ings­son, Gunn­ar Ólafs­son, Sig­urður Rún­ar Sig­urðsson, Hilm­ar Smári Henn­ings­son, Tóm­as Þórður Hilm­ars­son, Ingi­mund­ur Orri Jó­hanns­son, Arnþór Freyr Guðmunds­son, Ragn­ar Nathana­els­son, Shawn Dom­in­ique Hopk­ins, Dav­id Ga­brov­sek. 

Lið Þórs Þ: Trist­an Rafn Ottós­son, Kyle John­son, Sæmund­ur Þór Guðveigs­son, Glynn Wat­son, Emil Kar­el Ein­ars­son, Luciano Massar­elli, Tóm­as Val­ur Þrast­ar­son, Ísak Júlí­us Per­due, Davíð Arn­ar Ágústs­son, Daniel Morten­sen, Ragn­ar Örn Braga­son, Ronaldas Rut­kauskas.  

Stjarn­an 93:85 Þór Þ. opna loka
mín.
40 Leik lokið
Stjarnan sigraði 93:85 og mikill fögnuður brýst út í Smáranum.
40
Staðan er 92:85 fyrir Stjörnuna. Þór tekur leikhlé þegar 19 sekúndur eru eftir. Íslandsmeistararnir þurfa á kraftaverki að halda. Gamli refurinn Hlynur Bærings tók sóknarfrákast í síðustu sókn Stjörnunnar og Garðbæingar fengu því tvær sókni í raun og tíminn vann með þeim.
40
Staðan er 90:85. Stjarnan með boltann þegar 50 sek eru eftir.
39
Staðan er 88:80. Þvílíkt dómgreindarleysi hjá Rutkauskas. Óíþróttamannsleg villa dæmd og Hilmar skorar úr tveimur vítum auk þess sem Stjarnan heldur boltanum.
39
Staðan er 86:80. Stjarnan í sókn. 1,44 mín eftir. Gunnar Ólafs liggur eftir að hafa fengið högg frá Rutkauskas. Dómararnir horfa á videó.
38
Staðan er 86:77. Leikhlé. Útlitið er gott hjá Stjörnunni en lokamínúturnar geta verið langar í körfunni eins og menn þekkja.
37
Staðan er 84:77 fyrir Stjörnuna. Þristur frá Watson sem minnkar muninn niður í sjö stig. Þetta er ekki búið.
35
Staðan er 80:70 fyrir Stjörnuna. Vörnin er góð hjá Stjörnunni og Þórsarar eru farnir að reyna ansi erfið hetjuskot.
34
Staðan er 80:68. Gabrovsek treður eftir frábæra sendingu frá Hlyni og stuðningsmenn Stjörnunnar ærast. Ármann Múli Karlsson liðsstjóri Stjörnunnar er orðinn verulega æstur.
31 Fjórði leikhluti hafinn
30 Þriðja leikhluta lokið
Staðan er 68:58 fyrir Stjörnuna. Tíu stiga munur fyrir síðasta leikhlutann. Ragnar Örn Bragason er með 4 villur hjá Þór en aðrir í liðunum eru ekki á hættusvæði.
28
Staðan er 62:54 fyrir Stjörnuna. Hilmar Smári er orðinn kolvitlaus. Skoraði ekki stig í fyrri hálfleik en hefur nú skorað 8 stig í þremur sóknum í röð fyrir Stjörnuna. Það munar um að fá hann í gang.
25
Staðan er 54:47 fyrir Stjörnuna. Sóknirnar ganga ekki vel hjá Þórsurum þessa mínúturnar.
23
Staðan er 54:44 fyrir Stjörnuna. Ha? Sama atburðarás og í fyrri hálfleik. Stjarnan nær tíu stiga forskoti á skömmum tíma með góðum þristi. Þór tekur leikhlé.
21 Síðari hálfleikur hafinn
20 Hálfleikur
Staðan er 45:42 fyrir Stjörnuna eftir mjög fjörugan fyrri hálfleik. Leikurinn verður vonandi jafn skemmtilegur í síðari hálfleik. Þórsarar náðu að komast yfir í öðrum leikhluta og liðin hafi því bæði verið yfir í fyrri hálfleik. Slóveninn Gabrovsek er sjóðandi heitur hjá Stjörnunni með 19 stig og hefur sett niður fjóra þrista í sex tilraunum. Fleiri leggja þó í púkkið og hann þarf ekki að bera uppi sóknarleikinn. Mikið mæðir á Watson hjá Þór og hefur hann skorað 17 stig.
15
Staðan er 35:30. Stjarnan hefur tekið aftur við sér. Þristar frá Gabrovsek og Hopkins.
13
Staðan er 28:28. Þórsarar hafa skorað fyrstu tíu stigin í öðrum leikhluta þar með hafa þeir jafnað.
12
Staðan er 28:25. Arnar þjálfari Stjörnunnar tekur leikhlé enda hefur Þór skorað sjö stig í röð. Massarelli hefur komið inn á af krafti hjá Þór.
11 Annar leikhluti hafinn
10 Fyrsta leikhluta lokið
Staðan er 28:18. Garðbæingar hafa komið sér upp tíu stiga forskoti. Áhugaverð staða en ég hef nú á tilfinningunni að það muni draga saman með liðunum á ný. Í fyrsta leikhluta í bikarúrslitaleikjum er áhugavert að fylgjast með því hverjir eru tilbúnir til að taka af skarið. Turner hefur verið mjög ágengur hjá Stjörnunni og Watson hjá Þór.
9
Staðan er 24:14. Skyndilega er tíu stiga munur þótt staðan hafi áðan verið 12:12. Lárus tekur leikhlé og reynir að stöðva blæðinguna. Garðbæingar hitta vel og Gabrovsek kom inn á af bekknum og setti tvo þrista í röð.
4
Staðan er 12:10 fyrir Stjörnuna. Úrslitaleikurinn byrjar með fjörlega. Turner byrjar með látum og hefur skorað 7 stig fyrir Stjörnuna.
1 Leikur hafinn
0
0
Sigmundur Már Herbertsson, Ísak Ernir Kristinsson og Aðalsteinn Hjartarson annast dómgæsluna. Eftirlitsmaður er hinn víðförli Rúnar Birgir Gíslason.
0
Áhorfendabekkirnir í Smáranum eru þéttsetnir en enn er þó pláss fyrir nokkra til viðbótar þegar fimm mínútur eru í leik.
0
Karlalið Stjörnunnar er orðið geysilega mikið bikarlið. Eftir að liðið vann bikarkeppnina í fyrsta skipti árið 2009 með sigri á firnasterku liði KR árið þá hafa þrír bikarmeistaratitlar til viðbótar fylgt.
0
Stjarnan var einnig í úrslitum hér í Smáranum í september þegar bikarkeppninni fyrir 2021 lauk. Tapaði þá í úrslitum á móti Njarðvík.
0
Þór Þorlákshöfn er Íslandsmeistari eftir glæsilegan sigur í fyrra.
0
Góðan daginn og velkomin með mbl.is í beina textalýsingu frá úrslitaleik Stjörnunnar og Þórs frá Þorlákshöfn í VÍS-bikar karla í körfuknattleik.
Sjá meira
Sjá allt
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Ísak Ernir Kristinsson, Aðalsteinn Hjartarson

Lýsandi: Kristján Jónsson

Völlur: Smárinn

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Tindastóll 22 16 6 2134:1931 203 32
2 Stjarnan 22 15 7 2166:1948 218 30
3 Njarðvík 22 15 7 2096:2005 91 30
4 Valur 22 13 9 1944:1896 48 26
5 Grindavík 22 12 10 2064:2016 48 24
6 Álftanes 22 11 11 2014:2032 -18 22
7 ÍR 22 11 11 1946:2029 -83 22
8 Keflavík 22 10 12 2146:2132 14 20
9 KR 22 10 12 2044:2062 -18 20
10 Þór Þ. 22 9 13 2038:2125 -87 18
11 Höttur 22 6 16 1884:2041 -157 12
12 Haukar 22 4 18 1887:2146 -259 8
27.03 Stjarnan 103:110 Njarðvík
27.03 Tindastóll 88:74 Valur
27.03 Þór Þ. 114:119 Keflavík
27.03 Höttur 99:95 Álftanes
27.03 Haukar 80:91 ÍR
27.03 Grindavík 86:83 KR
14.03 Keflavík 107:98 Stjarnan
14.03 ÍR 84:83 Höttur
13.03 KR 103:87 Haukar
13.03 Valur 99:80 Grindavík
13.03 Álftanes 108:96 Þór Þ.
13.03 Njarðvík 101:90 Tindastóll
07.03 Grindavík 122:115 Njarðvík
07.03 Stjarnan 116:76 Álftanes
06.03 ÍR 97:96 KR
06.03 Höttur 103:95 Þór Þ.
06.03 Tindastóll 116:77 Keflavík
06.03 Haukar 81:85 Valur
01.03 Valur 90:87 ÍR
01.03 KR 97:75 Höttur
28.02 Grindavík 101:91 Keflavík
28.02 Þór Þ. 94:91 Stjarnan
28.02 Njarðvík 103:81 Haukar
28.02 Álftanes 102:89 Tindastóll
14.02 KR 89:96 Valur
14.02 ÍR 91:95 Njarðvík
13.02 Tindastóll 109:96 Þór Þ.
13.02 Haukar 95:104 Keflavík
13.02 Höttur 83:86 Stjarnan
12.02 Grindavík 92:94 Álftanes
07.02 Valur 92:58 Höttur
06.02 Njarðvík 103:79 KR
06.02 Þór Þ. 95:104 Grindavík
06.02 Álftanes 107:90 Haukar
06.02 Keflavík 81:90 ÍR
02.02 Stjarnan 82:90 Tindastóll
02.02 Haukar 99:100 Þór Þ.
31.01 KR 97:93 Keflavík
30.01 Grindavík 87:108 Stjarnan
30.01 ÍR 75:94 Álftanes
30.01 Höttur 85:97 Tindastóll
30.01 Valur 88:76 Njarðvík
24.01 Keflavík 70:81 Valur
24.01 Þór Þ. 94:95 ÍR
23.01 Tindastóll 97:79 Grindavík
23.01 Njarðvík 110:101 Höttur
23.01 Álftanes 111:100 KR
23.01 Stjarnan 99:75 Haukar
17.01 Haukar 100:99 Tindastóll
16.01 Njarðvík 107:98 Keflavík
16.01 KR 102:99 Þór Þ.
16.01 Valur 87:81 Álftanes
16.01 Höttur 63:64 Grindavík
16.01 ÍR 103:101 Stjarnan
10.01 Stjarnan 94:86 KR
10.01 Þór Þ. 94:69 Valur
09.01 Grindavík 79:71 Haukar
09.01 Tindastóll 98:88 ÍR
09.01 Keflavík 112:98 Höttur
09.01 Álftanes 75:81 Njarðvík
05.01 Valur 83:79 Stjarnan
03.01 KR 95:116 Tindastóll
03.01 Höttur 86:89 Haukar
02.01 Njarðvík 106:104 Þór Þ.
02.01 Keflavík 87:89 Álftanes
02.01 ÍR 98:90 Grindavík
20.12 Valur 89:80 Tindastóll
19.12 KR 120:112 Grindavík
19.12 Álftanes 89:92 Höttur
19.12 Keflavík 105:86 Þór Þ.
19.12 Njarðvík 90:100 Stjarnan
18.12 ÍR 93:96 Haukar
13.12 Grindavík 97:90 Valur
13.12 Þór Þ. 89:78 Álftanes
12.12 Stjarnan 97:93 Keflavík
12.12 Höttur 79:82 ÍR
12.12 Tindastóll 94:76 Njarðvík
12.12 Haukar 88:97 KR
06.12 Keflavík 120:93 Tindastóll
06.12 Álftanes 77:97 Stjarnan
05.12 KR 95:97 ÍR
05.12 Valur 97:104 Haukar
05.12 Þór Þ. 106:84 Höttur
05.12 Njarðvík 94:87 Grindavík
30.11 Stjarnan 124:82 Þór Þ.
29.11 Keflavík 96:104 Grindavík
29.11 Tindastóll 109:99 Álftanes
29.11 Haukar 74:93 Njarðvík
29.11 ÍR 84:83 Valur
29.11 Höttur 85:88 KR
15.11 Þór Þ. 78:101 Tindastóll
15.11 Njarðvík 96:101 ÍR
14.11 Valur 101:94 KR
14.11 Álftanes 90:88 Grindavík
14.11 Stjarnan 87:80 Höttur
14.11 Keflavík 117:85 Haukar
09.11 Grindavík 99:70 Þór Þ.
08.11 Haukar 86:91 Álftanes
08.11 Höttur 83:70 Valur
08.11 ÍR 79:91 Keflavík
08.11 KR 86:80 Njarðvík
03.11 Tindastóll 92:87 Stjarnan
01.11 Keflavík 94:88 KR
01.11 Þór Þ. 82:81 Haukar
31.10 Álftanes 93:87 ÍR
31.10 Stjarnan 104:98 Grindavík
31.10 Njarðvík 101:94 Valur
31.10 Tindastóll 99:59 Höttur
25.10 Grindavík 90:93 Tindastóll
25.10 Haukar 87:114 Stjarnan
24.10 ÍR 73:84 Þór Þ.
24.10 Valur 104:80 Keflavík
24.10 Höttur 76:91 Njarðvík
24.10 KR 72:84 Álftanes
18.10 Keflavík 88:89 Njarðvík
18.10 Þór Þ. 92:97 KR
17.10 Grindavík 113:84 Höttur
17.10 Álftanes 100:103 Valur
17.10 Tindastóll 106:78 Haukar
17.10 Stjarnan 117:88 ÍR
12.10 Haukar 80:92 Grindavík
12.10 Njarðvík 89:80 Álftanes
10.10 Höttur 120:115 Keflavík
10.10 ÍR 82:93 Tindastóll
10.10 KR 86:87 Stjarnan
10.10 Valur 88:95 Þór Þ.
04.10 Grindavík 100:81 ÍR
04.10 Stjarnan 95:81 Valur
03.10 Tindastóll 85:94 KR
03.10 Álftanes 101:108 Keflavík
03.10 Haukar 80:108 Höttur
03.10 Þór Þ. 93:90 Njarðvík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Tindastóll 22 16 6 2134:1931 203 32
2 Stjarnan 22 15 7 2166:1948 218 30
3 Njarðvík 22 15 7 2096:2005 91 30
4 Valur 22 13 9 1944:1896 48 26
5 Grindavík 22 12 10 2064:2016 48 24
6 Álftanes 22 11 11 2014:2032 -18 22
7 ÍR 22 11 11 1946:2029 -83 22
8 Keflavík 22 10 12 2146:2132 14 20
9 KR 22 10 12 2044:2062 -18 20
10 Þór Þ. 22 9 13 2038:2125 -87 18
11 Höttur 22 6 16 1884:2041 -157 12
12 Haukar 22 4 18 1887:2146 -259 8
27.03 Stjarnan 103:110 Njarðvík
27.03 Tindastóll 88:74 Valur
27.03 Þór Þ. 114:119 Keflavík
27.03 Höttur 99:95 Álftanes
27.03 Haukar 80:91 ÍR
27.03 Grindavík 86:83 KR
14.03 Keflavík 107:98 Stjarnan
14.03 ÍR 84:83 Höttur
13.03 KR 103:87 Haukar
13.03 Valur 99:80 Grindavík
13.03 Álftanes 108:96 Þór Þ.
13.03 Njarðvík 101:90 Tindastóll
07.03 Grindavík 122:115 Njarðvík
07.03 Stjarnan 116:76 Álftanes
06.03 ÍR 97:96 KR
06.03 Höttur 103:95 Þór Þ.
06.03 Tindastóll 116:77 Keflavík
06.03 Haukar 81:85 Valur
01.03 Valur 90:87 ÍR
01.03 KR 97:75 Höttur
28.02 Grindavík 101:91 Keflavík
28.02 Þór Þ. 94:91 Stjarnan
28.02 Njarðvík 103:81 Haukar
28.02 Álftanes 102:89 Tindastóll
14.02 KR 89:96 Valur
14.02 ÍR 91:95 Njarðvík
13.02 Tindastóll 109:96 Þór Þ.
13.02 Haukar 95:104 Keflavík
13.02 Höttur 83:86 Stjarnan
12.02 Grindavík 92:94 Álftanes
07.02 Valur 92:58 Höttur
06.02 Njarðvík 103:79 KR
06.02 Þór Þ. 95:104 Grindavík
06.02 Álftanes 107:90 Haukar
06.02 Keflavík 81:90 ÍR
02.02 Stjarnan 82:90 Tindastóll
02.02 Haukar 99:100 Þór Þ.
31.01 KR 97:93 Keflavík
30.01 Grindavík 87:108 Stjarnan
30.01 ÍR 75:94 Álftanes
30.01 Höttur 85:97 Tindastóll
30.01 Valur 88:76 Njarðvík
24.01 Keflavík 70:81 Valur
24.01 Þór Þ. 94:95 ÍR
23.01 Tindastóll 97:79 Grindavík
23.01 Njarðvík 110:101 Höttur
23.01 Álftanes 111:100 KR
23.01 Stjarnan 99:75 Haukar
17.01 Haukar 100:99 Tindastóll
16.01 Njarðvík 107:98 Keflavík
16.01 KR 102:99 Þór Þ.
16.01 Valur 87:81 Álftanes
16.01 Höttur 63:64 Grindavík
16.01 ÍR 103:101 Stjarnan
10.01 Stjarnan 94:86 KR
10.01 Þór Þ. 94:69 Valur
09.01 Grindavík 79:71 Haukar
09.01 Tindastóll 98:88 ÍR
09.01 Keflavík 112:98 Höttur
09.01 Álftanes 75:81 Njarðvík
05.01 Valur 83:79 Stjarnan
03.01 KR 95:116 Tindastóll
03.01 Höttur 86:89 Haukar
02.01 Njarðvík 106:104 Þór Þ.
02.01 Keflavík 87:89 Álftanes
02.01 ÍR 98:90 Grindavík
20.12 Valur 89:80 Tindastóll
19.12 KR 120:112 Grindavík
19.12 Álftanes 89:92 Höttur
19.12 Keflavík 105:86 Þór Þ.
19.12 Njarðvík 90:100 Stjarnan
18.12 ÍR 93:96 Haukar
13.12 Grindavík 97:90 Valur
13.12 Þór Þ. 89:78 Álftanes
12.12 Stjarnan 97:93 Keflavík
12.12 Höttur 79:82 ÍR
12.12 Tindastóll 94:76 Njarðvík
12.12 Haukar 88:97 KR
06.12 Keflavík 120:93 Tindastóll
06.12 Álftanes 77:97 Stjarnan
05.12 KR 95:97 ÍR
05.12 Valur 97:104 Haukar
05.12 Þór Þ. 106:84 Höttur
05.12 Njarðvík 94:87 Grindavík
30.11 Stjarnan 124:82 Þór Þ.
29.11 Keflavík 96:104 Grindavík
29.11 Tindastóll 109:99 Álftanes
29.11 Haukar 74:93 Njarðvík
29.11 ÍR 84:83 Valur
29.11 Höttur 85:88 KR
15.11 Þór Þ. 78:101 Tindastóll
15.11 Njarðvík 96:101 ÍR
14.11 Valur 101:94 KR
14.11 Álftanes 90:88 Grindavík
14.11 Stjarnan 87:80 Höttur
14.11 Keflavík 117:85 Haukar
09.11 Grindavík 99:70 Þór Þ.
08.11 Haukar 86:91 Álftanes
08.11 Höttur 83:70 Valur
08.11 ÍR 79:91 Keflavík
08.11 KR 86:80 Njarðvík
03.11 Tindastóll 92:87 Stjarnan
01.11 Keflavík 94:88 KR
01.11 Þór Þ. 82:81 Haukar
31.10 Álftanes 93:87 ÍR
31.10 Stjarnan 104:98 Grindavík
31.10 Njarðvík 101:94 Valur
31.10 Tindastóll 99:59 Höttur
25.10 Grindavík 90:93 Tindastóll
25.10 Haukar 87:114 Stjarnan
24.10 ÍR 73:84 Þór Þ.
24.10 Valur 104:80 Keflavík
24.10 Höttur 76:91 Njarðvík
24.10 KR 72:84 Álftanes
18.10 Keflavík 88:89 Njarðvík
18.10 Þór Þ. 92:97 KR
17.10 Grindavík 113:84 Höttur
17.10 Álftanes 100:103 Valur
17.10 Tindastóll 106:78 Haukar
17.10 Stjarnan 117:88 ÍR
12.10 Haukar 80:92 Grindavík
12.10 Njarðvík 89:80 Álftanes
10.10 Höttur 120:115 Keflavík
10.10 ÍR 82:93 Tindastóll
10.10 KR 86:87 Stjarnan
10.10 Valur 88:95 Þór Þ.
04.10 Grindavík 100:81 ÍR
04.10 Stjarnan 95:81 Valur
03.10 Tindastóll 85:94 KR
03.10 Álftanes 101:108 Keflavík
03.10 Haukar 80:108 Höttur
03.10 Þór Þ. 93:90 Njarðvík
urslit.net
Fleira áhugavert