Haukar í úrslit

Haiden Palmer (t.h.) lék frábærlega í kvöld.
Haiden Palmer (t.h.) lék frábærlega í kvöld. mbl.is/Árni Sæberg

Hauk­ar tryggðu sér far­seðil í úr­slita­ein­vígið í úr­slita­keppni Íslands­móts­ins í körfu­bolta kvenna með 80:73 sigri á Val í þriðja leik liðanna í kvöld. Hauk­ar unnu ein­vígið því 3:0.

Fyrsti leik­hlut­inn var hin mesta skemmt­un og skipt­ust liðin á körf­um fram­an af. Mikið jafn­ræði var með liðunum þar til lítið var eft­ir af leik­hlut­an­um en þá komust Hauk­ar skrefi fram úr og leiddu 26:19 fyr­ir ann­an leik­hluta.

Ann­ar leik­hluti var svo al­gjör eign Hauka sem léku á als oddi. Val­ur réði ekk­ert við frá­bær­an sókn­ar­leik Hafn­f­irðinga sem röðuðu niður hverri körf­unni á fæt­ur ann­arri og náðu mest 19 stiga for­ystu. Val­ur lagaði stöðuna aðeins fyr­ir hálfleik en þegar liðin gengu til bún­ings­her­bergja var staðan 52:37.

Sókn­ar­leik­ur Hauka gekk alls ekki jafn vel í þriðja leik­hluta og fyrstu tveim­ur. Val­ur þétti raðirn­ar og náðu að minnka for­skotið nokkuð hratt. Þegar leik­hlut­inn var u.þ.b. hálfnaður minnkaði Hild­ur Björg Kjart­ans­dótt­ir mun­inn niður í fimm stig með þriggja stiga körfu og hélst for­yst­an í kring­um það bil út leik­hlut­ann. Staðan fyr­ir fjórðal­eik­hluta var 65:60, Hauk­um í vil.

Spenn­an var í há­marki í fjórða leik­hluta en alltaf voru Hauk­ar skrefi á und­an. Alltaf þegar Val­ur minnkaði mun­inn svöruðu Hauk­ar og héldu þannig for­skot­inu í 5-10 stig­um. Leik­menn Vals reyndu hvað þeir gátu til að jafna en allt kom fyr­ir ekki. Hauk­ar unnu 80:73 sig­ur og tryggðu sér þar með 3:0 sig­ur og sæti í úr­slita­ein­víg­inu gegn annað hvort Fjölni eða Njarðvík.

Hai­den Pal­mer var átti frá­bær­an leik og var stiga­hæst í liði Hauka en hún skoraði 24 stig, tók 10 frá­köst og gaf sex stoðsend­ing­ar. Helena Sverr­is­dótt­ir kom næst með 11 stig.

Hjá Val var Ameryst Al­st­on stiga­hæst en hún lék frá­bær­lega líkt og Hai­den hjá Hauk­um. Al­st­on skoraði 23 stig, tók 11 frá­köst og gaf sex stoðsend­ing­ar. Hild­ur Björg Kjart­ans­dótt­ir átti einnig flott­an leik með 18 stig og átta frá­köst.

Hauk­ar skrefi á und­an all­an leik­inn

Hauk­ar komust skrefi á und­an strax í fyrsta leik­hluta og létu for­yst­una aldrei af hendi. Bæði lið áttu áhlaup en Val­ur náði aldrei að jafna aft­ur. Varn­ar­leik­ur Hauka í leikn­um var mjög góður og sókn­ar­leik­ur­inn gekk smurt stærst­an hluta leiks­ins með Hai­den Pal­mer í broddi fylk­ing­ar. Helena Sverr­is­dótt­ir sýndi svo mik­il­vægi sitt þegar mest var und­ir en hún setti niður mik­il­væg víta­skot, ásamt því að ná í dýr­mæt frá­köst og spila frá­bæra vörn.

Val­ur spilaði ekki beint illa í leikn­um en liðið fékk mikið af opn­um skot­um sem voru ein­fald­lega ekki að detta. Þetta var vanda­mál allt ein­vígið og leik­ur­inn í kvöld var eng­in und­an­tekn­ing. Ameryst Al­st­on, Hild­ur Björg Kjart­ans­dótt­ir og Ásta Júlía Gríms­dótt­ir skiluðu flottu fram­lagi en aðrir leik­menn lögðu ekki nægi­lega mikið á vog­ar­skál­arn­ar.

Val­ur 73:80 Hauk­ar opna loka
mín.
40 Leik lokið
73:80 - Haukar sópa Val 3:0!
40
72:78 - Valur fékk tækifæri til að minnka muninn enn frekar en Haukar virðast vera að sigla þessu í höfn.
36
64:74 - Haukar komnir með 10 stiga forystu þegar rúmlega fjórar mínútur eru eftir af leiknum!
34
64:70 - Ameryst er komin aftur inn á. Frábærar fréttir fyrir Val.
32
62:68 - Hún er staðin á fætur og röltir af velli. Sjáum til hvort hún geti spilað meira í leiknum.
32
62:68 - Ameryst steinliggur eftir að hafa lent í harkalegri hindrun. Það er mikið áhyggjuefni fyrir Val ef hún getur ekki haldið leik áfram.
31 Fjórði leikhluti hafinn
30 Þriðja leikhluta lokið
60:65 - Það er allt í járnum fyrir lokaleikhlutann!
29
60:64 - Hildur Björg með frábæra körfu og minnkar muninn í fjögur stig!
25
52:57 - Hildur Björg setur niður þriggja stiga skot og minnkar muninn í fimm stig. Við erum með leik!
23
45:54 - Ameryst Alston setur niður körfu og fær víti með, sem hún setur sömuleiðis niður. Munurinn kominn aftur niður fyrir 10 stig.
21 Síðari hálfleikur hafinn
20 Hálfleikur
37:52 - Haukar leiða með 15 stigum að loknum fyrri hálfleik.
18
33:51 - Haukar eru að stinga af!
14
23:39 - 16 stiga munur!
12
21:31 - Haukar eru að spila frábæran körfubolta hérna og eru komnar 10 stigum yfir!
11 Annar leikhluti hafinn
10 Fyrsta leikhluta lokið
19:26 - Það eru Haukar sem leiða að loknum fyrsta leikhluta!
9
19:21 - Þetta er frábær leikur hingað til!
5
10:10 - Þriggja stiga körfur frá Lovísu Björt og Haiden og Haukar jafna!
4
10:4 - Valur byrjar af krafti.
2
4:0 - Ásta Júlía skorar fyrstu fjögur stig leiksins.
1 Leikur hafinn
0
0
Báðir leikirnir hingað til hafa verið hnífjafnir. Haukar unnu fyrsta leikinn með þriggja stiga mun og annan leikinn með tveggja stiga mun. Vonandi fáum við sömu spennu í kvöld.
0
Haukar leiða einvígið 2:0 en þetta er þriðji leikur þess. Hafnfirðingar hafa því tækifæri til að tryggja sig inn í úrslitaeinvígið í kvöld.
0
Komiði sæl og blessuð og verið velkomin með mbl.is í beina textalýsingu frá leik Vals og Hauka í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna.
Sjá meira
Sjá allt
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Davíð Kristján Hreiðarsson og Birgir Örn Hjörvarsson

Lýsandi: Aron Elvar Finnsson

Völlur: Origo-höllin

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Tindastóll 22 16 6 2134:1931 203 32
2 Stjarnan 22 15 7 2166:1948 218 30
3 Njarðvík 22 15 7 2096:2005 91 30
4 Valur 22 13 9 1944:1896 48 26
5 Grindavík 22 12 10 2064:2016 48 24
6 Álftanes 22 11 11 2014:2032 -18 22
7 ÍR 22 11 11 1946:2029 -83 22
8 Keflavík 22 10 12 2146:2132 14 20
9 KR 22 10 12 2044:2062 -18 20
10 Þór Þ. 22 9 13 2038:2125 -87 18
11 Höttur 22 6 16 1884:2041 -157 12
12 Haukar 22 4 18 1887:2146 -259 8
27.03 Stjarnan 103:110 Njarðvík
27.03 Tindastóll 88:74 Valur
27.03 Þór Þ. 114:119 Keflavík
27.03 Höttur 99:95 Álftanes
27.03 Haukar 80:91 ÍR
27.03 Grindavík 86:83 KR
14.03 Keflavík 107:98 Stjarnan
14.03 ÍR 84:83 Höttur
13.03 KR 103:87 Haukar
13.03 Valur 99:80 Grindavík
13.03 Álftanes 108:96 Þór Þ.
13.03 Njarðvík 101:90 Tindastóll
07.03 Grindavík 122:115 Njarðvík
07.03 Stjarnan 116:76 Álftanes
06.03 ÍR 97:96 KR
06.03 Höttur 103:95 Þór Þ.
06.03 Tindastóll 116:77 Keflavík
06.03 Haukar 81:85 Valur
01.03 Valur 90:87 ÍR
01.03 KR 97:75 Höttur
28.02 Grindavík 101:91 Keflavík
28.02 Þór Þ. 94:91 Stjarnan
28.02 Njarðvík 103:81 Haukar
28.02 Álftanes 102:89 Tindastóll
14.02 KR 89:96 Valur
14.02 ÍR 91:95 Njarðvík
13.02 Tindastóll 109:96 Þór Þ.
13.02 Haukar 95:104 Keflavík
13.02 Höttur 83:86 Stjarnan
12.02 Grindavík 92:94 Álftanes
07.02 Valur 92:58 Höttur
06.02 Njarðvík 103:79 KR
06.02 Þór Þ. 95:104 Grindavík
06.02 Álftanes 107:90 Haukar
06.02 Keflavík 81:90 ÍR
02.02 Stjarnan 82:90 Tindastóll
02.02 Haukar 99:100 Þór Þ.
31.01 KR 97:93 Keflavík
30.01 Grindavík 87:108 Stjarnan
30.01 ÍR 75:94 Álftanes
30.01 Höttur 85:97 Tindastóll
30.01 Valur 88:76 Njarðvík
24.01 Keflavík 70:81 Valur
24.01 Þór Þ. 94:95 ÍR
23.01 Tindastóll 97:79 Grindavík
23.01 Njarðvík 110:101 Höttur
23.01 Álftanes 111:100 KR
23.01 Stjarnan 99:75 Haukar
17.01 Haukar 100:99 Tindastóll
16.01 Njarðvík 107:98 Keflavík
16.01 KR 102:99 Þór Þ.
16.01 Valur 87:81 Álftanes
16.01 Höttur 63:64 Grindavík
16.01 ÍR 103:101 Stjarnan
10.01 Stjarnan 94:86 KR
10.01 Þór Þ. 94:69 Valur
09.01 Grindavík 79:71 Haukar
09.01 Tindastóll 98:88 ÍR
09.01 Keflavík 112:98 Höttur
09.01 Álftanes 75:81 Njarðvík
05.01 Valur 83:79 Stjarnan
03.01 KR 95:116 Tindastóll
03.01 Höttur 86:89 Haukar
02.01 Njarðvík 106:104 Þór Þ.
02.01 Keflavík 87:89 Álftanes
02.01 ÍR 98:90 Grindavík
20.12 Valur 89:80 Tindastóll
19.12 KR 120:112 Grindavík
19.12 Álftanes 89:92 Höttur
19.12 Keflavík 105:86 Þór Þ.
19.12 Njarðvík 90:100 Stjarnan
18.12 ÍR 93:96 Haukar
13.12 Grindavík 97:90 Valur
13.12 Þór Þ. 89:78 Álftanes
12.12 Stjarnan 97:93 Keflavík
12.12 Höttur 79:82 ÍR
12.12 Tindastóll 94:76 Njarðvík
12.12 Haukar 88:97 KR
06.12 Keflavík 120:93 Tindastóll
06.12 Álftanes 77:97 Stjarnan
05.12 KR 95:97 ÍR
05.12 Valur 97:104 Haukar
05.12 Þór Þ. 106:84 Höttur
05.12 Njarðvík 94:87 Grindavík
30.11 Stjarnan 124:82 Þór Þ.
29.11 Keflavík 96:104 Grindavík
29.11 Tindastóll 109:99 Álftanes
29.11 Haukar 74:93 Njarðvík
29.11 ÍR 84:83 Valur
29.11 Höttur 85:88 KR
15.11 Þór Þ. 78:101 Tindastóll
15.11 Njarðvík 96:101 ÍR
14.11 Valur 101:94 KR
14.11 Álftanes 90:88 Grindavík
14.11 Stjarnan 87:80 Höttur
14.11 Keflavík 117:85 Haukar
09.11 Grindavík 99:70 Þór Þ.
08.11 Haukar 86:91 Álftanes
08.11 Höttur 83:70 Valur
08.11 ÍR 79:91 Keflavík
08.11 KR 86:80 Njarðvík
03.11 Tindastóll 92:87 Stjarnan
01.11 Keflavík 94:88 KR
01.11 Þór Þ. 82:81 Haukar
31.10 Álftanes 93:87 ÍR
31.10 Stjarnan 104:98 Grindavík
31.10 Njarðvík 101:94 Valur
31.10 Tindastóll 99:59 Höttur
25.10 Grindavík 90:93 Tindastóll
25.10 Haukar 87:114 Stjarnan
24.10 ÍR 73:84 Þór Þ.
24.10 Valur 104:80 Keflavík
24.10 Höttur 76:91 Njarðvík
24.10 KR 72:84 Álftanes
18.10 Keflavík 88:89 Njarðvík
18.10 Þór Þ. 92:97 KR
17.10 Grindavík 113:84 Höttur
17.10 Álftanes 100:103 Valur
17.10 Tindastóll 106:78 Haukar
17.10 Stjarnan 117:88 ÍR
12.10 Haukar 80:92 Grindavík
12.10 Njarðvík 89:80 Álftanes
10.10 Höttur 120:115 Keflavík
10.10 ÍR 82:93 Tindastóll
10.10 KR 86:87 Stjarnan
10.10 Valur 88:95 Þór Þ.
04.10 Grindavík 100:81 ÍR
04.10 Stjarnan 95:81 Valur
03.10 Tindastóll 85:94 KR
03.10 Álftanes 101:108 Keflavík
03.10 Haukar 80:108 Höttur
03.10 Þór Þ. 93:90 Njarðvík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Tindastóll 22 16 6 2134:1931 203 32
2 Stjarnan 22 15 7 2166:1948 218 30
3 Njarðvík 22 15 7 2096:2005 91 30
4 Valur 22 13 9 1944:1896 48 26
5 Grindavík 22 12 10 2064:2016 48 24
6 Álftanes 22 11 11 2014:2032 -18 22
7 ÍR 22 11 11 1946:2029 -83 22
8 Keflavík 22 10 12 2146:2132 14 20
9 KR 22 10 12 2044:2062 -18 20
10 Þór Þ. 22 9 13 2038:2125 -87 18
11 Höttur 22 6 16 1884:2041 -157 12
12 Haukar 22 4 18 1887:2146 -259 8
27.03 Stjarnan 103:110 Njarðvík
27.03 Tindastóll 88:74 Valur
27.03 Þór Þ. 114:119 Keflavík
27.03 Höttur 99:95 Álftanes
27.03 Haukar 80:91 ÍR
27.03 Grindavík 86:83 KR
14.03 Keflavík 107:98 Stjarnan
14.03 ÍR 84:83 Höttur
13.03 KR 103:87 Haukar
13.03 Valur 99:80 Grindavík
13.03 Álftanes 108:96 Þór Þ.
13.03 Njarðvík 101:90 Tindastóll
07.03 Grindavík 122:115 Njarðvík
07.03 Stjarnan 116:76 Álftanes
06.03 ÍR 97:96 KR
06.03 Höttur 103:95 Þór Þ.
06.03 Tindastóll 116:77 Keflavík
06.03 Haukar 81:85 Valur
01.03 Valur 90:87 ÍR
01.03 KR 97:75 Höttur
28.02 Grindavík 101:91 Keflavík
28.02 Þór Þ. 94:91 Stjarnan
28.02 Njarðvík 103:81 Haukar
28.02 Álftanes 102:89 Tindastóll
14.02 KR 89:96 Valur
14.02 ÍR 91:95 Njarðvík
13.02 Tindastóll 109:96 Þór Þ.
13.02 Haukar 95:104 Keflavík
13.02 Höttur 83:86 Stjarnan
12.02 Grindavík 92:94 Álftanes
07.02 Valur 92:58 Höttur
06.02 Njarðvík 103:79 KR
06.02 Þór Þ. 95:104 Grindavík
06.02 Álftanes 107:90 Haukar
06.02 Keflavík 81:90 ÍR
02.02 Stjarnan 82:90 Tindastóll
02.02 Haukar 99:100 Þór Þ.
31.01 KR 97:93 Keflavík
30.01 Grindavík 87:108 Stjarnan
30.01 ÍR 75:94 Álftanes
30.01 Höttur 85:97 Tindastóll
30.01 Valur 88:76 Njarðvík
24.01 Keflavík 70:81 Valur
24.01 Þór Þ. 94:95 ÍR
23.01 Tindastóll 97:79 Grindavík
23.01 Njarðvík 110:101 Höttur
23.01 Álftanes 111:100 KR
23.01 Stjarnan 99:75 Haukar
17.01 Haukar 100:99 Tindastóll
16.01 Njarðvík 107:98 Keflavík
16.01 KR 102:99 Þór Þ.
16.01 Valur 87:81 Álftanes
16.01 Höttur 63:64 Grindavík
16.01 ÍR 103:101 Stjarnan
10.01 Stjarnan 94:86 KR
10.01 Þór Þ. 94:69 Valur
09.01 Grindavík 79:71 Haukar
09.01 Tindastóll 98:88 ÍR
09.01 Keflavík 112:98 Höttur
09.01 Álftanes 75:81 Njarðvík
05.01 Valur 83:79 Stjarnan
03.01 KR 95:116 Tindastóll
03.01 Höttur 86:89 Haukar
02.01 Njarðvík 106:104 Þór Þ.
02.01 Keflavík 87:89 Álftanes
02.01 ÍR 98:90 Grindavík
20.12 Valur 89:80 Tindastóll
19.12 KR 120:112 Grindavík
19.12 Álftanes 89:92 Höttur
19.12 Keflavík 105:86 Þór Þ.
19.12 Njarðvík 90:100 Stjarnan
18.12 ÍR 93:96 Haukar
13.12 Grindavík 97:90 Valur
13.12 Þór Þ. 89:78 Álftanes
12.12 Stjarnan 97:93 Keflavík
12.12 Höttur 79:82 ÍR
12.12 Tindastóll 94:76 Njarðvík
12.12 Haukar 88:97 KR
06.12 Keflavík 120:93 Tindastóll
06.12 Álftanes 77:97 Stjarnan
05.12 KR 95:97 ÍR
05.12 Valur 97:104 Haukar
05.12 Þór Þ. 106:84 Höttur
05.12 Njarðvík 94:87 Grindavík
30.11 Stjarnan 124:82 Þór Þ.
29.11 Keflavík 96:104 Grindavík
29.11 Tindastóll 109:99 Álftanes
29.11 Haukar 74:93 Njarðvík
29.11 ÍR 84:83 Valur
29.11 Höttur 85:88 KR
15.11 Þór Þ. 78:101 Tindastóll
15.11 Njarðvík 96:101 ÍR
14.11 Valur 101:94 KR
14.11 Álftanes 90:88 Grindavík
14.11 Stjarnan 87:80 Höttur
14.11 Keflavík 117:85 Haukar
09.11 Grindavík 99:70 Þór Þ.
08.11 Haukar 86:91 Álftanes
08.11 Höttur 83:70 Valur
08.11 ÍR 79:91 Keflavík
08.11 KR 86:80 Njarðvík
03.11 Tindastóll 92:87 Stjarnan
01.11 Keflavík 94:88 KR
01.11 Þór Þ. 82:81 Haukar
31.10 Álftanes 93:87 ÍR
31.10 Stjarnan 104:98 Grindavík
31.10 Njarðvík 101:94 Valur
31.10 Tindastóll 99:59 Höttur
25.10 Grindavík 90:93 Tindastóll
25.10 Haukar 87:114 Stjarnan
24.10 ÍR 73:84 Þór Þ.
24.10 Valur 104:80 Keflavík
24.10 Höttur 76:91 Njarðvík
24.10 KR 72:84 Álftanes
18.10 Keflavík 88:89 Njarðvík
18.10 Þór Þ. 92:97 KR
17.10 Grindavík 113:84 Höttur
17.10 Álftanes 100:103 Valur
17.10 Tindastóll 106:78 Haukar
17.10 Stjarnan 117:88 ÍR
12.10 Haukar 80:92 Grindavík
12.10 Njarðvík 89:80 Álftanes
10.10 Höttur 120:115 Keflavík
10.10 ÍR 82:93 Tindastóll
10.10 KR 86:87 Stjarnan
10.10 Valur 88:95 Þór Þ.
04.10 Grindavík 100:81 ÍR
04.10 Stjarnan 95:81 Valur
03.10 Tindastóll 85:94 KR
03.10 Álftanes 101:108 Keflavík
03.10 Haukar 80:108 Höttur
03.10 Þór Þ. 93:90 Njarðvík
urslit.net
Fleira áhugavert