Curry óstöðvandi í risasigri

Stephen Curry, Marcus Smart og Al Horford í leiknum í …
Stephen Curry, Marcus Smart og Al Horford í leiknum í kvöld. NBC Sports

Gold­en State Warri­ors vann gríðarlega mik­il­væg­an sig­ur, 107:97, er liðið lagði Bost­on Celtics að velli í fjórða leik liðanna í úr­slita­ein­vígi NBA-deild­ar­inn­ar í körfu­bolta í Bost­on í nótt. Með þess­um sigri jafnaði Gold­en State ein­vígið og vann sér aft­ur inn heima­vall­ar­rétt­inn.

Stephen Curry var lang at­kvæðamest­ur en hann var með 43 stig, tíu frá­köst og fjór­ar stoðsend­ing­ar. 

Jay­son Tatum og Jay­len Brown fylgdu þar á eft­ir í liði Bost­on en þeir voru með 23 og 21 stig. 

Einnig má nefna Andrew Wigg­ins sem var með 17 stig og heil 16 frá­köst. 

Bost­on stjórnaði ferðinni mest megn­is af leikn­um og leiddi í hálfleik 54:49. Gold­en State leiddi hins­veg­ar með einu stigi 79:78 eft­ir þriðja leik­hluta. Gold­en State kláraði leik­inn svo end­an­lega í fjórða leik­hluta.

Þegar mest á reyndi dró Curry sína menn áfram og var hreint út sagt magnaður. 

Gold­en State jafnaði því ein­vígið 2:2 en liðin mæt­ast næst aðfarnótt þriðju­dags í San Francisco.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert