Lykilmaður áfram á Vestfjörðum

Marko Jurica framlengir samning sinn.
Marko Jurica framlengir samning sinn. ATP

Mar­ko Jurica hef­ur fram­lengt samn­ing sinn við Vestra á Ísaf­irði um eitt ár eða út næsta tíma­bil, en samn­ing­ur­inn verður þá end­ur­skoðaður með til­liti til þarnæsta tíma­bils. 

Mar­ko Jurica, sem kom til Vestra fyr­ir síðasta tíma­bil, var með betri leik­mönn­um Vestra í vet­ur. Hann var með fimmtán stig, fimm frá­köst og tvær stoðsend­ing­ar að meðaltali í leik. 

Vestri féll úr úr­vals­deild­inni niður í 1. deild á sein­asta tíma­bili. Ljóst er að Mar­ko verði mik­il­væg­ur í stefnu liðsins að koma sér aft­ur í deild þeirra bestu. 

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert