Tryggvi troðið oftast allra

Tryggvi Snær Hlinason hefur troðið oftast allra í sögu Zaragoza.
Tryggvi Snær Hlinason hefur troðið oftast allra í sögu Zaragoza. mbl.is/Árni Sæberg

Tryggvi Snær Hlina­son, landsliðsmaður í körfu­bolta, hef­ur troðið oft­ast allra í sögu spænska fé­lags­ins Zaragoza. Tryggvi er 216 sentí­metr­ar á hæð og nýt­ir hvern sentí­metra vel í bar­átt­unni und­ir körf­unni.

Zaragoza greindi frá á sam­fé­lags­miðlum sín­um í dag að Tryggvi hafi troðið 122 sinn­um síðan hann kom til fé­lags­ins og þannig skorað 244 stig með troðslum fyr­ir spænska liðið.

Tryggvi og Zaragoza rétt björguðu sér frá falli úr efstu deild Spán­ar á nýliðinni leiktíð en ís­lenski landsliðsmaður­inn er samn­ings­bund­inn fé­lag­inu út næstu leiktíð.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert