Verður áfram í Breiðholtinu

Ísak Wíum, þjálfari ÍR, og Sæþór Elmar Kristjánsson handsala samninginn.
Ísak Wíum, þjálfari ÍR, og Sæþór Elmar Kristjánsson handsala samninginn. Ljósmynd/ÍR

Sæþór Elm­ar Kristjáns­son hef­ur kom­ist að sam­komu­lagi við körfuknatt­leiks­deild ÍR um að leika áfram með karlaliði fé­lags­ins á næsta tíma­bili.

Sæþór Elm­ar er upp­al­inn hjá ÍR og verður næsta tíma­bil hans tí­unda með meist­ara­flokki fé­lags­ins.

Ísak Wíum, þjálf­ari ÍR, er hæst­ánægður með að halda hon­um í sín­um röðum.

„Sæþór er al­gjört lím í hópn­um og bind ég mikl­ar von­ir við að hann komi ennþá sterk­ari inn í næsta tíma­bil eft­ir að hafa æft vel í sum­ar,“ sagði hann í til­kynn­ingu frá körfuknatt­leiks­deild ÍR.

Sæþór Elm­ar kvaðst í til­kynn­ing­unni spennt­ur fyr­ir næsta tíma­bili og sagði mark­miðin á því skýr:

Ég hlakka til að spila fyr­ir nýj­an þjálf­ara og fyr­ir okk­ar frá­bæru stuðnings­menn í nýju húsi. Við ætl­um okk­ur að gera bet­ur en síðustu tvö ár, það er klárt mál.“

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert