Grindavík semur við Svía

Amanda Okodugha hefur samið við Grindavík.
Amanda Okodugha hefur samið við Grindavík. Ljósmynd/Grindavík

Grinda­vík hef­ur samið við sænsk­an miðherja að nafni Am­anda Okodugha fyr­ir kom­andi tíma­bil í úr­vals­deild kvenna í körfu­bolta. 

Am­anda, sem er 27 ára göm­ul, kem­ur til Grinda­vík­ur frá Vis­by í sænsku úr­vals­deild­inni. Am­anda lék einnig með Lincoln Uni­versity í há­skóla­körfu­bolt­an­um. 

Þor­leif­ur Ólafs­son er hæst­ánægður með að fá Okodugha. 

Ég er mjög ánægður með að fá Amöndu Okodougha til liðs við okk­ur. Hún er há­vax­in og mun koma til með að styrkja okk­ar lið und­ir körf­unni. Ég hreifst af þeirri bar­áttu sem hún sýn­ir í leikj­um og hlakka til að fá hana til liðs við okk­ur í Grinda­vík.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert