Blikar styrkja sig

Julio de Assis í leik með Vestra á síðasta tímabili.
Julio de Assis í leik með Vestra á síðasta tímabili. mbl.is/Kristinn Magnússon

Körfuknatt­leiks­deild Breiðabliks hef­ur samið við ang­ólska landsliðsmann­inn Ju­lio de Ass­is um að leika með karlaliðinu á kom­andi tíma­bili.

Karf­an.is grein­ir frá og kveðst hafa heim­ild­ir fyr­ir.

De Ass­is lék með Vestra í efstu deild, Su­bway-deild­inni, fyrri hluta síðasta tíma­bils þar sem hann var með 17 stig, níu frá­köst og þrjár stoðsend­ing­ar að meðaltali í leikj­un­um 11 sem hann lék fyr­ir liðið.

Hann er 201 senti­metri á hæð og leik­ur í stöðu fram­herja.

Breiðablik leik­ur í efstu deild á næsta tíma­bili eft­ir að hafa haldið sér sann­fær­andi uppi sem nýliðar á því síðasta.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert