Bandarískur sigur á Kúbu

Xavier Munford sækir að körfu Kúbu í leiknum í nótt …
Xavier Munford sækir að körfu Kúbu í leiknum í nótt en hann skoraði 24 stig fyrir Bandaríkin. AFP/Yamil Lage

Banda­rík­in luku í nótt fyrri hluta undan­keppni heims­meist­ara­móts karla í körfuknatt­leik með ör­ugg­um útisigri á Kúbu í Hav­ana, 87:64.

Þetta var stærsti sig­ur banda­ríska liðsins í riðlin­um þar sem það vann fimm leiki af sex og fer yfir á seinna stig undan­keppn­inn­ar ásamt Mexí­kó og Pú­er­tór­íkó en Kúba er úr leik.

Á seinna stig­inu bæt­ast Bras­il­ía, Úrúg­væ og Kól­umbía í hóp­inn. Banda­rík­in og Bras­il­ía standa best að vígi og taka með sér fimm sigra hvort lið, Úrúg­væ og Mexí­kó fjóra, Pú­er­tór­íkó þrjáo g Kól­umbía tvo. Þrjú efstu liðin fara á HM 2023.

Eng­ar þekkt­ar kemp­ur úr NBA-deild­inni voru í banda­ríska liðinu að þessu sinni en Xa­vier Mun­ford, leikmaður Mel­bour­ne Phoen­ix í Ástr­al­íu sem áður lék með Milwaukee og Memp­his, var stiga­hæst­ur með 24 stig. Just­in Jackson, sem lék einn leik á tíu daga samn­ingi með Bost­on Celtic síðasta vet­ur og er nú kom­inn til Phoen­ix Suns, skoraði 14 stig.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert