Sanja aftur til Breiðabliks

Sanja Orozovic í leik með Fjölni síðasta vetur.
Sanja Orozovic í leik með Fjölni síðasta vetur. mbl.is/Kristinn Magnússon

Serbneska körfuknatt­leiks­kon­an Sanja Orozovic er kom­in til liðs við Breiðablik á nýj­an leik eft­ir fjög­urra ára fjar­veru og hef­ur samið við Kópa­vogs­fé­lagið um að leika með því á næsta keppn­is­tíma­bili.

Sanja, sem er einnig með ung­verskt rík­is­fang, er 32 ára fram­herji sem hef­ur leikið und­an­far­in fjög­ur ár á Íslandi. Fyrst með Breiðabliki, þá KR, síðan Skalla­grími og loks með Fjölni síðasta vet­ur þar sem hún var í lyk­il­hlut­verki þegar Fjöln­ir vann sinn fyrsta  stóra titil og varð deild­ar­meist­ari. Þar skoraði hún 18 stig, tók 8 stig og átti þrjár stoðsend­ing­ar að meðaltali í leikj­um Grafar­vogsliðsins.

Sanja kom víða við áður en hún kom til Íslands árið 2018 og lék í Serbíu, Ítal­íu, Svart­fjalla­landi, Póllandi, Kasakst­an, Ung­verjalandi og Slóven­íu.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Tindastóll 18 8 10 1449:1461 -12 16
2 Stjarnan 18 7 11 1394:1519 -125 14
3 Grindavík 18 6 12 1292:1312 -20 12
4 Hamar/Þór 18 6 12 1460:1637 -177 12
5 Aþena 18 3 15 1314:1425 -111 6
02.03 Grindavík 85:71 Aþena
01.03 Hamar/Þór 77:72 Tindastóll
25.02 Hamar/Þór 87:88 Aþena
25.02 Stjarnan 77:64 Grindavík
04.03 18:15 Stjarnan : Hamar/Þór
05.03 19:15 Aþena : Tindastóll
11.03 19:15 Tindastóll : Grindavík
11.03 19:15 Aþena : Stjarnan
26.03 19:15 Grindavík : Hamar/Þór
26.03 19:15 Tindastóll : Stjarnan
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Tindastóll 18 8 10 1449:1461 -12 16
2 Stjarnan 18 7 11 1394:1519 -125 14
3 Grindavík 18 6 12 1292:1312 -20 12
4 Hamar/Þór 18 6 12 1460:1637 -177 12
5 Aþena 18 3 15 1314:1425 -111 6
02.03 Grindavík 85:71 Aþena
01.03 Hamar/Þór 77:72 Tindastóll
25.02 Hamar/Þór 87:88 Aþena
25.02 Stjarnan 77:64 Grindavík
04.03 18:15 Stjarnan : Hamar/Þór
05.03 19:15 Aþena : Tindastóll
11.03 19:15 Tindastóll : Grindavík
11.03 19:15 Aþena : Stjarnan
26.03 19:15 Grindavík : Hamar/Þór
26.03 19:15 Tindastóll : Stjarnan
urslit.net
Fleira áhugavert