Tók ellefu fráköst í toppslagnum

Isabella Ósk Sigurðardóttir í leik með Breiðabliki.
Isabella Ósk Sigurðardóttir í leik með Breiðabliki. mbl.is/Unnur Karen

Isa­bella Ósk Sig­urðardótt­ir landsliðskona í körfuknatt­leik mátti sætta sig við ósig­ur í toppslag ná­grannaliðanna South Adelai­de Pant­h­ers og West Adelai­de Be­arcats í Ástr­al­íu í dag.

Isa­bella lét að vanda til sín taka und­ir körf­un­um og hún tók 11 frá­köst í leikn­um ásamt því að skora 7 stig en hún lék í 29 mín­út­ur.

West Adelai­de vann 65:60 og þar með höfðu liðin sæta­skipti á toppi miðriðils áströlsku B-deild­ar­inn­ar. Þar er nú West Adelai­de með 11 sigra í þrett­án leikj­um en South Adelai­de er með 10 sigra í þrett­án leikj­um. Tíu leið leika í riðlin­um og fimm þau efstu fara í úr­slita­keppni um sæti í efstu deild.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert