Þór sækir Svía

Þór Þorlákshöfn varð Íslandsmeistari 2021
Þór Þorlákshöfn varð Íslandsmeistari 2021 Morgunblaðið/Kristinn Magnússon

Körfuknattleiksfélagið Þór Þorlákshöfn er að sækja Svíann Adam Rönnqvist frá sænska úrvalsdeildarfélaginu BC Luleå.

Frá þessu greinir fjölmiðlamaðurinn Peter Lindvall:

Rönnqvist er leikstjórnandi sem var með 13,7 stig, tók 1.8 fráköst og gaf 4.3 stoðsendingar í leik á síðustu leiktíð. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert