Úr leik eftir slæmt tap gegn Slóveníu

Íslenska liðið.
Íslenska liðið. Ljósmynd/Karfan.is

Kvenna­landslið Íslands í körfuknatt­leik skipað leik­mönn­um 20 ára og yngri mátti þola 27 stiga tap gegn Slóven­íu á Evr­ópu­móti kvenna í Makedón­íu. 

Slóven­ía vann því riðil­inn með tvo sigra og eitt tap. Ísland, Nor­eg­ur og Slóvakía voru hins­veg­ar öll með einn sig­ur og tvö töp en vegna inn­byrðis­stöðu hafnaði Ísland í neðsta sæti riðils­ins. 

Diljá Lár­us­dótt­ir var stiga­hæst í liði Íslands með 18 stig, Elía­beth Ægis­dótt­ir átti einnig góðan leik og var með 11 frá­köst, þrjár stoðsend­ing­ar og þrjá stolna bolta. 

Ísland leik­ur næst á morg­un um 9. til 18. sæti á mót­inu en mót­herji liðsins verður eitt af Kosovo, Króa­tíu eða Makedón­íu. 

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert