Grikki til Grindavíkur

Vangelis Tzolos.
Vangelis Tzolos. Ljósmynd/Grindavík

Körfuknatt­leiks­deild Grinda­vík­ur hef­ur samið við gríska bakvörðinn Vang­el­is Tzo­los um að leika með liðinu á kom­andi tíma­bili. Tzo­los er 30 ára gam­all og leik­ur í stöðu bakv­arðar eða skot­ba­kv­arðar.

Tzo­los er 192 senti­metr­ar á hæð og hef­ur leikið all­an sinn fer­il á Grikklandi. Hann lék síðastliðinn vet­ur með Ioni­kos Nikai­as í grísku úr­vals­deild­inni þar sem hann var með 3,7 stig að meðaltali í leik. Hann ólst upp hjá AEK Aþenu og hef­ur komið víða við á Grikklandi.

„Ég bind mikl­ar von­ir við að Vang­el­is muni verða öfl­ug­ur fyr­ir Grinda­vík í vet­ur. Hann er góður sókn­ar­maður en jafn­framt öfl­ug­ur í vörn. Hann les leik­inn vel og hef­ur mik­il gæði,“ sagði Jó­hann Þór Ólafs­son, þjálf­ari Grinda­vík­ur, í sam­tali við heimasíðu heima­fé­lags­ins.

Vang­el­is Tzo­los er vænt­an­leg­ur til liðs við Grinda­vík um mánaðamót­in.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert