Jón æfir með Golden State Warriors

Jón Axel Guðmundsson í leik Íslands og Úkraínu í undankeppni …
Jón Axel Guðmundsson í leik Íslands og Úkraínu í undankeppni HM á dögunum. mbl.is/Óttar Geirsson

Jón Axel Guðmunds­son, landsliðsmaður í körfuknatt­leik, er í hópi leik­manna sem verða á æf­ing­um hjá banda­ríska NBA-liðinu Gold­en State Warri­ors næstu daga.

Fé­lagið hef­ur haft fyr­ir venju í sept­em­ber að fá til sín hóp samn­ings­lausra leik­manna til að spila gegn sín­um mönn­um á æf­ing­um og af og til skil­ar það sér með því að þeir sem standa sig best fá tæki­færi með liðinu. Á þann hátt komu Avery Bra­dley og Lang­st­on Galloway inn í leik­manna­hóp Warri­ors fyr­ir keppn­ina í NBA-deild­inni.

The At­hletic nafn­grein­ir átta leik­menn sem séu vænt­an­leg­ir á æf­ing­arn­ar með Warri­ors, sam­kvæmt heim­ild­um, og Jón Axel er í þeirra hópi. Hinir sem eru nafn­greind­ir eru Ben Mc­Lemore, Elfrid Payt­on, Rondae Holl­is-Jef­fer­son, Kenn­eth Faried, Miye Oni, Ty-Shon Al­ex­and­er og Wesley Saund­ers.

Jón Axel lék í ít­ölsku A-deild­inni fram­an af síðasta tíma­bili, með For­titudo Bologna, en síðan með Crails­heim Merl­ins í Þýskalandi frá janú­ar á þessu ári. Hann kann­ast vel við sig í Banda­ríkj­un­um eft­ir að hafa átt mjög far­sæl­an fer­il þar með Dav­idson-há­skólaliðinu.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert