Elvar og félagar unnu nauman sigur

Elvar Már Friðriksson í baráttu við Ítali.
Elvar Már Friðriksson í baráttu við Ítali. Ljósmynd/FIBA

Landsliðsmaður­inn Elv­ar Már Friðriks­son og liðsfé­lag­ar hans í Rytas Vilnius sóttu Ju­vent­us heim í fyrstu um­ferð lit­háísku 1. deild­ar­inn­ar í körfu­bolta.

Gest­irn­ir, sem eru ríkj­andi meist­ar­ar í Litáhen, unnu naum­an tveggja stiga sig­ur, 88:90.

Elv­ar var með fjög­ur stig, fjög­ur frá­köst og þrjár stoðsend­ing­ar í leikn­um.

Heima­menn voru 13 stig­um yfir eft­ir fyrsta leik­hluta, 28:15. Bæði lið skoruðu 19 stig í öðrum leik­hluta en eft­ir það sóttu gest­irn­ir í sig í veðrið og skoruðu 31 stig gegn 17 í þriðja leik­hluta.
Staðan var þá 65:64 fyr­ir fjórða og síðasta leik­hlut­ann en þar skoruðu gest­irn­ir einu stigi meira og unnu því að lok­um með tveggja stiga mun.
mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert