Samherjar slógust eftir tapleik (myndskeið)

Salimatou Kourouma réðst á liðsfélaga eftir tap í dag.
Salimatou Kourouma réðst á liðsfélaga eftir tap í dag. Ljósmynd/FIBA

Kvennalið Malí í körfu­bolta er úr leik á HM í Ástr­al­íu eft­ir fjög­ur töp í fyrstu fjór­um leikj­um sín­um á mót­inu.

Mót­lætið virðist fara illa í leik­menn liðsins, því tveir þeirra slóg­ust eft­ir leik gegn Serbíu í dag. At­vikið náðist á mynd­band hjá serbnesk­um blaðamanni á meðan Sasa Cado var í viðtali.

Í mynd­band­inu má sjá Salimatou Kourouma reyna að kýla liðsfé­laga sinn Kamite Da­bou. Að lok­um þurftu liðsfé­lag­ar og þjálf­arat­eymi að skilja þær að.

Mynd­band af at­vik­inu má sjá hér fyr­ir neðan.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert