Bandaríkin mæta Serbíu í Sydney

Alyssa Thomas sækir að körfu Bosníu í stórsigri bandaríska liðsins …
Alyssa Thomas sækir að körfu Bosníu í stórsigri bandaríska liðsins í dag. AFP/Jeremy Ng

Ser­bar fengu það erfiða hlut­skipti að mæta Banda­ríkj­un­um í átta liða úr­slit­um heims­meist­ara­móts kvenna í körfuknatt­leik en riðlakeppni móts­ins lauk í Syd­ney í Ástr­al­íu í dag.

Banda­ríska liðið vann enn einn stór­sig­ur­inn, nú gegn Bosn­íu, 121:59, og er eina liðið á mót­inu sem hef­ur unnið alla sína leiki.

Kína vann Belg­íu, 81:55, Pú­er­tór­íkó vann Suður-Kór­eu 92:73, Kan­ada vann Malí 88:65, Serbía vann Frakk­land 68:62 og Ástr­al­ía vann Jap­an 71:54.

Að leikj­un­um lokn­um var dregið til átta liða úr­slit­anna þar sem tvö efstu lið hvors riðils dróg­ust gegn liðum í þriðja og fjórða sæti.

Þessi lið mæt­ast á fimmtu­dag­inn:

Belg­ía - Ástr­al­ía
Kína - Frakk­land
Pú­er­tór­íkó - Kan­ada
Banda­rík­in - Serbía

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
26.03 Þór Ak. : Keflavík
26.03 Haukar : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur : Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
26.03 Þór Ak. : Keflavík
26.03 Haukar : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur : Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
urslit.net
Fleira áhugavert