Kveðst hafa misst 45 kg

James Harden í leik með Philadelphia 76ers á síðasta tímabili.
James Harden í leik með Philadelphia 76ers á síðasta tímabili. AFP/Mitchell Leff

James Har­den, leikmaður Phila­delp­hia 76ers í NBA-deild­inni í körfuknatt­leik, seg­ist hafa nýtt sum­arið í að létta sig og styrkja dug­lega fyr­ir átök­in á kom­andi tíma­bili.

Har­den skipti frá Brook­lyn Nets yfir til Phila­delp­hia á miðju síðasta tíma­bili og fóru nokkr­ir leik­menn Phila­delp­hia um leið til Brook­lyn.

Á blaðamanna­fundi í gær ræddi hann um tíma­bilið fram und­an, sem hefst þann 18. októ­ber næst­kom­andi, og minnt­ist Har­den við það tæki­færi á að hann hafi verið dug­leg­ur við að taka mataræði sitt í gegn og farið eft­ir strangri æf­inga­áætl­un.

„Ég held að þetta hafi fyrst og fremst verið mataræðið, al­menni­leg hvíld og svo að styrkja vöðvana, auka vöðvamass­ann, sem ég hef alltaf búið yfir.

Und­an­farið eitt og hálft ár hef ég ekki verið í mínu besta formi til þess að vera unnt að leggja jafn mikið af mörk­um og ég er van­ur.

Þetta sum­ar fór í risa­stórt verk­efni og að hlaupa upp hæðir. Þá voru líka lyft­ing­arn­ar mik­il­væg­ar,“ sagði Har­den.

Þá var hann spurður að því hve mörg kíló hann hafi misst og svaraði Har­den ein­fald­lega: „45 kg. Tístu því.“

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
26.03 Þór Ak. : Keflavík
26.03 Haukar : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur : Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
26.03 Þór Ak. : Keflavík
26.03 Haukar : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur : Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
urslit.net
Fleira áhugavert