Fyrsti sigur Fjölnis kom í Breiðholtinu

Sigrún Sjöfn Ámundadóttir í baráttunni í Seljaskóla í kvöld.
Sigrún Sjöfn Ámundadóttir í baráttunni í Seljaskóla í kvöld. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Urté Slavickaite skoraði 20 stig fyr­ir Fjölni þegar liðið hafði bet­ur gegn nýliðum ÍR í úr­vals­deild kvenna í körfuknatt­leik í Selja­skóla í Breiðaholti í 2. um­ferð deild­ar­inn­ar í kvöld.

Leikn­um lauk með 58:50-sigri Fjöln­is en ÍR-ing­ar byrjuðu leik­inn bet­ur og leiddu með fjór­um stig­um eft­ir fyrsta leik­hluta, 16:12.

Fjöln­ir var sterk­ari í öðrum leik­hluta og leiddi 31:22 í hálfleik og þrátt fyr­ir að ÍR-ing­um hafi tek­ist að minnka for­skot Fjöln­is í fjög­ur stig í .riðja leik­hluta. 38:42, tókst þeim ekki an súa leikn­um sér í vil.

Simo­ne Sill skoraði 17 stig og tók 16 frá­köst fyr­ir Fjölni en Greeta Uprus var stiga­hæst í liði ÍR með 21 stig og 8 frá­köst.

Fjöln­ir er með 2 stig í fimmta sæt­inu en ÍR er án stiga í sjö­unda og næst­neðsta sæt­inu.

ÍR - Fjöln­ir 50:58

TM Hell­ir­inn, Su­bway deild kvenna, 28. sept­em­ber 2022.

Gang­ur leiks­ins:: 5:3, 7:3, 7:10, 16:12, 20:16, 20:21, 22:28, 22:31, 25:33, 27:38, 33:40, 38:42, 40:46, 40:50, 44:52, 50:58.

ÍR: Greeta Uprus 21/​8 frá­köst, Nína Jenný Kristjáns­dótt­ir 10/​10 frá­köst, Re­bekka Rut Hjálm­ars­dótt­ir 8/​5 frá­köst, Sól­rún Sæ­munds­dótt­ir 4, Mar­grét Blön­dal 4/​4 frá­köst, Aníka Linda Hjálm­ars­dótt­ir 3.

Frá­köst: 25 í vörn, 6 í sókn.

Fjöln­ir: Urté Slavickaite 20, Simo­ne Sill 17/​16 frá­köst/​5 stoðsend­ing­ar, Sigrún Sjöfn Ámunda­dótt­ir 8/​15 frá­köst, Dagný Lísa Davíðsdótt­ir 6/​8 frá­köst, Heiður Karls­dótt­ir 4, Shanna Dacanay 3.

Frá­köst: 28 í vörn, 15 í sókn.

Dóm­ar­ar: Johann Gudmunds­son, Aron Rún­ars­son, Jon Thor Eythors­son.

Áhorf­end­ur: 102

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert