Enn stórsigur og grannaslagur í undanúrslitum

Alyssa Thomas lék frábærlega fyrir bandaríska liðið í morgun og …
Alyssa Thomas lék frábærlega fyrir bandaríska liðið í morgun og brýst hér að körfu Serbanna. AFP/William West

Banda­rísku kon­urn­ar unnu enn einn stór­sig­ur­inn á heims­meist­ara­mót­inu í körfu­bolta í Syd­ney í Ástr­al­íu í morg­un og mæta nú ná­grönn­um sín­um frá Kan­ada í undanúr­slit­um móts­ins.

Banda­rík­in sigruðu Serbíu á af­ger­andi hátt, 88:55. Fyrsti leik­hluti var reynd­ar jafn en síðan stakk banda­ríska liðið af og var yfir í hálfleik, 50:33. Kels­ey Plum var stiga­hæst með 17 stig, A'Ja Wil­son skoraði 15 stig og Alyssa Thom­as var með 13 stig, tók 14 frá­köst og átti 7 stoðsend­ing­ar. Yvonne And­er­son skoraði 14 stig fyr­ir Serba.

Kan­ada sigraði Pú­er­tór­íkó 79:60 eft­ir að hafa verið yfir í hálfleik, 44:23. Kia Nur­se skoraði 17 stig fyr­ir Kan­ada og Bridget Carlet­on 15. Ar­ella Guir­an­tes skoraði 19 stig fyr­ir Pú­er­tór­íkó.

Í hinum undanúr­slita­leikn­um mæt­ast Ástr­al­ía og Kína. Ástr­alir sigruðu Belga ör­ugg­lega, 86:69, og Kín­verj­ar lögðu Frakka að velli, 85:71. Full­trú­ar Evr­ópu á mót­inu eru því all­ir úr leik.

Undanúr­slita­leik­irn­ir fara fram í fyrra­málið klukk­an sjö og hálf­tíu að ís­lensk­um tíma.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert