Atkvæðamikill í Hollandi

Kristinn Pálsson skoraði 12 stig í kvöld.
Kristinn Pálsson skoraði 12 stig í kvöld. Ljósmynd/FIBA

Krist­inn Páls­son átti góðan leik fyr­ir Leeuw­ar­den gegn Yo­ast í A-riðli  BNXT-deild­ar­inn­ar í körfuknatt­leik, sam­eig­in­legri efstu deild Belg­íu og Hol­lands, á heima­velli í kvöld.

Leikn­um lauk með tveggja stiga sigri Yo­ast en Krist­inn skoraði 12 stig, tók tvö frá­köst og gaf fimm stoðsend­ing­ar á þeim 36 mín­út­um sem hann lék.

Þetta var fyrsti leik­ur liðanna á tíma­bil­inu en Leeuw­ar­den er án stiga í neðsta sæt­inu en alls leika tíu lið í deild­inni.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert