Griffin fer til Boston

Blake Griffin í leik með Detroit Pistons árið 2018.
Blake Griffin í leik með Detroit Pistons árið 2018. AFP

Banda­ríski körfuknatt­leiksmaður­inn Bla­ke Griff­in hef­ur kom­ist að sam­komu­lagi við Bost­on Celtics, sem leik­ur í NBA-deild­inni, um að skrifa und­ir eins árs samn­ing við fé­lagið.

Adri­an Wojn­arowski, sér­fræðing­ur ESPN í NBA-deild­inni, grein­ir frá þessu á twitteraðgangi sín­um í dag.

Griff­in, sem leik­ur í stöðu kraft­fram­herja, lék síðast fyr­ir Brook­lyn Nets í deild­inni, þar sem hann var á mála í eitt og hálft tíma­bil.

Áður hafði hann gert garðinn fræg­an með Detroit Pist­ons og LA Clip­p­ers, en tíð meiðsli hafa sett strik í reikn­ing­inn á ferli Griff­ins, sem er 33 ára gam­all.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert