Ármann vann sannfærandi sigur

Schekinah Bimpa átti stórleik fyrir Ármann. Edda Karlsdóttir er til …
Schekinah Bimpa átti stórleik fyrir Ármann. Edda Karlsdóttir er til varnar. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Ármann vann nokkuð ör­ugg­an sig­ur, 78:66, á Tinda­stól í 1. deild kvenna í körfu­bolta í kvöld þegar liðin mætt­ust í íþrótta­húsi Kenn­ara­há­skól­ans.

Schek­inah Sandja Bimpa var at­kvæðamest fyr­ir Ármann með 30 stig, 11 frá­köst og 5 stolna bolta. Þar á eft­ir kom Jón­ína Þór­dís með 28 stig, 14 frá­köst og 7 stoðsend­ing­ar.

Chloe Rae Wan­ink skoraði hæst fyr­ir Tinda­stól 27 stig og var að auki 5 stoðsend­ing­ar. Emese Vida skoraði 19 stig, var með 24 frá­köst og 5 var­in skot.

Þetta voru fyrstu stig Ármenn­inga sem töpuðu fyr­ir Þór á Ak­ur­eyri í fyrstu um­ferðinni en Tinda­stóll hef­ur nú tapað tveim­ur af fyrstu þrem­ur leikj­um sín­um á tíma­bil­inu.

Gang­ur leiks­ins:: 4:2, 9:6, 11:13, 15:22, 24:26, 29:32, 35:40, 41:40, 46:40, 54:47, 56:50, 60:57, 64:60, 69:66, 74:66, 78:66.

Ármann: Schek­inah Sandja Bimpa 30/​11 frá­köst/​5 stoln­ir, Jón­ína Þór­dís Karls­dótt­ir 28/​14 frá­köst/​7 stoðsend­ing­ar, Hild­ur Ýr Kára­dótt­ir Schram 10/​8 frá­köst, Telma Lind Bjarka­dótt­ir 6/​7 stoðsend­ing­ar, Vikt­oría Líf Önnu­dótt­ir Schmidt 4/​5 frá­köst.

Frá­köst: 26 í vörn, 13 í sókn.

Tinda­stóll: Chloe Rae Wan­ink 27/​5 stoðsend­ing­ar, Emese Vida 19/​24 frá­köst/​5 var­in skot, Inga Sól­veig Sig­urðardótt­ir 11/​4 frá­köst, Eva Rún Dags­dótt­ir 9.

Frá­köst: 28 í vörn, 6 í sókn.

Dóm­ar­ar: Ingi Björn Jóns­son, John Ryan Alguno.

Áhorf­end­ur: 45

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert