Fjórði heimsmeistaratitill Bandaríkjanna í röð

Bandaríska liðið fagnar heimsmeistaratitlinum.
Bandaríska liðið fagnar heimsmeistaratitlinum. Ljósmynd/FIBA

Banda­rík­in tryggðu sér morg­un heims­meist­ara­titil kvenna í körfu­bolta með því að vinna 83:61-sig­ur á Kína í úr­slita­leik. Mótið fór fram í Ástr­al­íu. Banda­rík­in voru með 43:33 for­skot í hálfleik og bætti jafnt og þétt í for­skotið í seinni hálfleik.

Banda­rísku leik­menn­irn­ir skiptu stiga­skor­inu vel á milli sín því Aja Wil­son gerði 19 stig, Kels­ey Plum skoraði 17 og Jewell Loyd gerði 11. Yu­eru Li gerði 19 stig fyr­ir Kína.

Sig­ur­inn er sá fjórði hjá banda­ríska liðinu í röð og hef­ur liðið keppt um verðlaun á hverju heims­meist­ara­móti frá ár­inu 1979 og unnið mótið lang­flest allra, eða ell­efu sinn­um. 

Heima­kon­ur í Ástr­al­íu tryggðu sér bronsverðlaun með afar sann­fær­andi 95:65-sigri á Kan­ada. Hin 41 árs gamla Lauren Jackson fór á kost­um, skoraði 30 stig og tók sjö frá­köst fyr­ir ástr­alska liðið.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert