Tap hjá Tryggva og félögum

Tryggvi Snær Hlinason í baráttunni á Spáni.
Tryggvi Snær Hlinason í baráttunni á Spáni. Ljósmynd/FIBA

Tryggvi Snær Hlína­son og liðsfé­lag­ar hans í Zaragoza máttu sætta sig við tap, 64:81, gegn Murcia í spænsku A-deild­inni í körfuknatt­leik í dag.

Murcia var með for­ystu, 29:17 eft­ir fyrsta leik­hlut­ann, en síðustu þrír leik­hlut­ar voru nokkuð jafn­ir.

Tryggvi lauk leik með tvö stig, tvö frá­köst og þrjár stoðsend­ing­ar í dag. 

Zaragoza hef­ur ekki farið vel af stað en liðið er stiga­laust eft­ir að hafa tapað báðum leikj­um sín­um af tíma­bil­inu hingað til.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert