Rekinn vegna óviðeigandi skilaboða til ungra stúlkna

Fyr­ir liðna helgi var körfu­boltaþjálf­ara hjá íþrótta­fé­lagi á höfuðborg­ar­svæðinu sagt upp störf­um eft­ir að hann gerðist upp­vís að því að senda 15-16 ára stúlk­um á mála hjá öðru fé­lagi óviðeig­andi skila­boð.

RÚV grein­ir frá.

Þar seg­ir að fé­lagið, sem stúlk­urn­ar á aldr­in­um 15 til 16 ára leika fyr­ir, hafi til­kynnt fé­lagi þjálf­ar­ans um skila­boðin óviðeig­andi og um leið vísað mál­inu til barna­vernd­ar og annarra hlutaðeig­andi yf­ir­valda.

Einnig til­kynnti fé­lagið um málið til Körfuknatt­leiks­sam­bands Ísland, KKÍ, þar sem körfu­boltaþjálf­ar­inn var einnig þjálf­ari.

Hann­es Sig­ur­björn Jóns­son, formaður KKÍ, sagði í sam­tali við RÚV að þjálf­ar­inn sem um ræðir muni ekki verða ráðinn til frek­ari starfa inn­an sam­bands­ins.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert