Skoruðu yfir 150 stig

Davion Mitchell úr Sacramenti Kings sækir að körfu Brooklyn Nets …
Davion Mitchell úr Sacramenti Kings sækir að körfu Brooklyn Nets í nótt. AFP/Ezra Shaw

Leik­menn Sacra­mento Kings voru í miklu stuði er liðið mætti Brook­lyn Nets í NBA-körfu­bolt­an­um í Banda­ríkj­un­um í nótt. Vann Sacra­mento 153:121-heima­sig­ur á Brook­lyn-liðinu. 

Sacra­mento-liðið skoraði 42 stig í þriðja leik­hluta og tæp­lega 40 stig í hinum þrem­ur leik­hlut­un­um.

Ter­rence Dav­is kom afar sterk­ur af bekkn­um og skoraði 31 stig. Næstu sex leik­menn skoruðu á milli 12 og 19 stig í jafnri frammistöðu Kali­forn­íu-liðsins. Kevin Durant skoraði 27 stig fyr­ir Brook­lyn.

Port­land Trail Blazers er á toppi Vest­ur­deild­ar­inn­ar með 14 sigra og fjög­ur töp eft­ir 117:110-heima­sig­ur á San Ant­onio Spurs. Jerami Grant skoraði 29 stig fyr­ir Port­land og Jakob Pöltl 31 fyr­ir San Ant­onio.

Þá lék Luka Doncic vel fyr­ir Dallas Mavericks að vanda í 103:101-heima­sigri á Los Ang­eles Clip­p­ers. Skoraði Slóven­inn 35 stig og tók 11 frá­köst. Paul Geor­ge skoraði 23 fyr­ir Clip­p­ers.

Úrslit næt­ur­inn­ar í NBA-körfu­bolt­an­um:
New Or­le­ans Pelicans – Memp­his Grizzlies 113:102
Dallas Mavericks – Los Ang­eles Clip­p­ers 103:101
Utah Jazz – New York Knicks 111:108
Port­land Trail Blazers – San Ant­onio Spurs 117:110
Sacra­mento Kings – Brook­lyn Nets 153:121

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert