Boðið var upp á sannkallaðar NBA-tölur í Hveragerði í kvöld þegar Hamar lagði Skallagrím að velli í 1. deild karla í körfuknattleik en skoruð voru 240 stig í viðureign liðanna.
Hamarsmenn höfðu betur, 127:113, eftir mikið fjör og talsverða spennu lengi vel og komu sér betur fyrir í öðru sæti deildarinnar með 24 stig. Jose Medina skoraði 36 stig fyrir Hamar en Keith Jordan skoraði 40 stig fyrir Borgnesinga.
Álftanes er á toppnum sem fyrr, tveimur stigum á undan Hamri, eftir sigur gegn Hrunamönnum á heimavelli, 97:84, og er með 26 stig.
Sindri er í þriðja sætinu með 20 stig eftir sigur á Ármenningum á Hornafirði í kvöld, 95:88.
Selfyssingar eru fjórðu með 16 stig og þeir unnu Þór örugglega á Akureyri í kvöld, 103:84. Arturo Fernandez skoraði þar 47 stig fyrir Þórsara.
Fjölnir komst að hlið Skallagríms með 14 stig með sigri á Skagamönnum á Akranesi eftir gríðarlega spennu, 74:73.
Tölfræði leikjanna í kvöld:
Hveragerði, 1. deild karla, 16. janúar 2023.
Gangur leiksins: 11:3, 19:11, 27:21, 42:28, 47:38, 57:47, 59:60, 68:65, 76:70, 85:80, 92:82, 95:90, 100:90, 107:100, 117:109, 127:113.
Hamar: Jose Medina Aldana 36/4 fráköst/6 stoðsendingar, Mirza Sarajlija 26/10 stoðsendingar, Björn Ásgeir Ásgeirsson 18/5 stoðsendingar, Alfonso Birgir Söruson Gomez 15, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 14/9 fráköst/4 varin skot, Elías Bjarki Pálsson 8, Brendan Paul Howard 8/4 fráköst, Haukur Davíðsson 2.
Fráköst: 19 í vörn, 9 í sókn.
Skallagrímur: Keith Jordan Jr. 40/17 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 23/6 fráköst, Milorad Sedlarevic 23/4 fráköst, Davíð Guðmundsson 11, Almar Orri Kristinsson 11, Bergþór Ægir Ríkharðsson 3, Kristján Örn Ómarsson 2.
Fráköst: 20 í vörn, 14 í sókn.
Dómarar: Jakob Árni Ísleifsson, Ingi Björn Jónsson.
Áhorfendur: 86.
Ice Lagoon höllin, 1. deild karla, 16. janúar 2023.
Gangur leiksins: 7:2, 16:14, 24:22, 26:22, 32:23, 36:25, 40:29, 44:32, 44:37, 46:44, 53:54, 58:63, 64:67, 66:71, 73:76, 82:82, 87:86, 95:88.
Sindri: Tyler Emmanuel Stewart 23/14 fráköst, Oscar Alexander Teglgard Jorgensen 18/4 fráköst, Rimantas Daunys 18, Guillermo Sanchez Daza 9/4 fráköst, Ebrima Jassey Demba 9/6 stoðsendingar, Ismael Herrero Gonzalez 7/6 fráköst/12 stoðsendingar, Tómas Orri Hjálmarsson 6/6 fráköst, Sigurður Guðni Hallsson 3, Árni Birgir Þorvarðarson 2.
Fráköst: 30 í vörn, 14 í sókn.
Ármann: Arnór Hermannsson 23/13 fráköst/6 stoðsendingar, Austin Magnus Bracey 16/4 fráköst, Kristófer Már Gíslason 15/5 fráköst, Illugi Steingrímsson 13/6 fráköst, William Thompson 11/15 fráköst, Snjólfur Björnsson 7/5 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 2, Guðjón Hlynur Sigurðarson 1.
Fráköst: 34 í vörn, 17 í sókn.
Dómarar: Einar Valur Gunnarsson, Daníel Steingrímsson.
Áhorfendur: 123.
Akranes - Vesturgata, 1. deild karla, 16. janúar 2023.
Gangur leiksins: 2:6, 6:11, 10:13, 13:15, 13:21, 21:28, 30:33, 32:39, 36:41, 41:45, 45:49, 50:53, 52:55, 59:59, 65:67, 73:74.
ÍA: Marko Jurica 20/11 fráköst, Anders Gabriel P. Adersteg 19/9 fráköst, Jalen David Dupree 17/12 fráköst, Lucien Thomas Christofis 11/6 fráköst/10 stoðsendingar, Hjalti Ásberg Þorleifsson 4, Þórður Freyr Jónsson 2.
Fráköst: 30 í vörn, 11 í sókn.
Fjölnir: Lewis Junior Diankulu 31/12 fráköst, Simon Fransis 23/9 fráköst, Hilmir Arnarson 7, Karl Ísak Birgisson 5, Fannar Elí Hafþórsson 3, Petar Peric 3, Rafn Kristján Kristjánsson 2.
Fráköst: 23 í vörn, 8 í sókn.
Dómarar: Jóhann Guðmundsson, Sigurbaldur Frímannsson.
Áhorfendur: 139.
Álftanes, 1. deild karla, 16. janúar 2023.
Gangur leiksins: 5:8, 11:13, 18:23, 25:28, 28:40, 36:46, 41:46, 47:49, 52:52, 58:54, 68:57, 74:62, 80:68, 87:73, 93:77, 97:84.
Álftanes: Dúi Þór Jónsson 20/6 stoðsendingar/5 stolnir, Cedrick Taylor Bowen 18/12 fráköst, Srdan Stojanovic 17/6 fráköst, Dino Stipcic 12, Unnsteinn Rúnar Kárason 11, Eysteinn Bjarni Ævarsson 11/5 fráköst, Pálmi Geir Jónsson 4, Ragnar Jósef Ragnarsson 2, Snjólfur Marel Stefánsson 2.
Fráköst: 27 í vörn, 5 í sókn.
Hrunamenn: Ahmad James Gilbert 29/12 fráköst/9 stoðsendingar/5 stolnir, Samuel Anthony Burt 25/13 fráköst, Óðinn Freyr Árnason 8, Yngvi Freyr Óskarsson 5/5 stoðsendingar, Arnór Bjarki Eyþórsson 5/5 fráköst, Þorkell Jónsson 3, Hringur Karlsson 3, Cornel Andrei Cioacata 3/7 fráköst, Dagur Úlfarsson 2, Friðrik Heiðar Vignisson 1/5 fráköst.
Fráköst: 32 í vörn, 16 í sókn.
Dómarar: Jóhannes Páll Friðriksson, Agnar Guðjónsson.
Áhorfendur: 127.
Höllin Ak, 1. deild karla, 16. janúar 2023.
Gangur leiksins: 3:0, 5:5, 9:13, 12:18, 12:24, 19:26, 25:32, 28:43, 34:53, 41:57, 52:66, 59:72, 66:78, 76:86, 80:91, 84:103.
Þór Ak.: Arturo Fernandez Rodriguez 47/4 fráköst, Baldur Örn Jóhannsson 18/11 fráköst, Smári Jónsson 8/6 fráköst, Toni Cutuk 5/9 fráköst, Hlynur Freyr Einarsson 3/5 stoðsendingar, Andri Már Jóhannesson 2, Hákon Hilmir Arnarsson 1.
Fráköst: 27 í vörn, 9 í sókn.
Selfoss: Arnaldur Grímsson 23/5 fráköst, Gerald Robinson 23/7 fráköst, Kennedy Clement Aigbogun 21/5 fráköst, Birkir Hrafn Eyþórsson 15, Ísak Júlíus Perdue 9/12 stoðsendingar, Styrmir Jónasson 7, Ísar Freyr Jónasson 4/7 fráköst, Sigmar Jóhann Bjarnason 1.
Fráköst: 23 í vörn, 9 í sókn.
Dómarar: .
Áhorfendur: 100.