Hamar jafnaði Álftanes á stigum á toppi 1. deildar karla í körfubolta með 96:91-sigri er liðin mættust í Hveragerði í kvöld.
Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann, en að lokum voru það heimamenn sem unnu nauman sigur og fóru upp í 34 stig.
José Aldana skoraði 24 stig fyrir Hamar og Mirza Sarajlija 22 stig. Dúi Þór Jónsson gerði 29 stig fyrir Álftanes.
Sindri er í þriðja sæti með 26 stig eftir 93:72-útisigur á ÍA. Osvar Jörgensen skoraði 20 stig fyrir Hornfirðinga og Jalen Dupree 22 stig fyrir Skagamenn.
Þá vann Fjölnir 116:82-stórsigur á Þór frá Akureyri á útivelli. Simon Fransis gerði 21 stig fyrir Fjölni og Fannar Elí Hafþórsson 17. Zak Harris skoraði 18 stig fyrir Þór.
Höllin Ak, 1. deild karla, 13. febrúar 2023.
Gangur leiksins: 2:9, 7:17, 13:27, 18:30, 20:42, 24:45, 31:53, 38:62, 40:72, 46:79, 50:87, 54:90, 60:96, 68:98, 72:108, 82:116.
Þór Ak.: Zak David Harris 18, Andri Már Jóhannesson 16/6 fráköst, Smári Jónsson 15/9 stoðsendingar, Baldur Örn Jóhannesson 11/8 fráköst, Páll Nóel Hjálmarsson 6/5 fráköst, Fannar Ingi Kristínarson 4, Róbert Orri Heiðmarsson 4/8 fráköst, Rúnar Þór Ragnarsson 4, Bergur Ingi Óskarsson 3, Eyþór Ásbjörnsson 1.
Fráköst: 25 í vörn, 15 í sókn.
Fjölnir: Simon Fransis 21/5 fráköst, Fannar Elí Hafþórsson 17/4 fráköst, Lewis Junior Diankulu 16/12 fráköst, Petar Peric 14/9 stoðsendingar, Rafn Kristján Kristjánsson 12, Brynjar Kári Gunnarsson 9/4 fráköst/5 stoðsendingar, Karl Ísak Birgisson 8/9 fráköst, Guðmundur Aron Jóhannesson 6, Ísak Örn Baldursson 5, Hilmir Arnarson 3/4 fráköst, Kjartan Karl Gunnarsson 3, Garðar Kjartan Norðfjörð 2.
Fráköst: 30 í vörn, 17 í sókn.
Dómarar: Einar Valur Gunnarsson, Arnar Þór Þrastarson.
Áhorfendur: 50.
Akranes - Vesturgata, 1. deild karla, 13. febrúar 2023.
Gangur leiksins: 2:5, 7:11, 15:14, 19:23, 22:29, 28:35, 28:41, 37:43, 42:53, 47:55, 49:61, 53:67, 56:73, 61:77, 68:83, 72:93.
ÍA: Jalen David Dupree 22/9 fráköst, Anders Gabriel P. Adersteg 20/10 fráköst, Þórður Freyr Jónsson 16, Lucien Thomas Christofis 10/5 stoðsendingar, Júlíus Duranona 3, Jónas Steinarsson 1.
Fráköst: 15 í vörn, 12 í sókn.
Sindri: Oscar Alexander Teglgard Jorgensen 20/5 fráköst, Tomas Orri Hjalmarsson 18/5 fráköst, Guillermo Sanchez Daza 16/5 fráköst, Rimantas Daunys 13/4 fráköst, Tyler Emmanuel Stewart 12/4 fráköst, Ebrima Jassey Demba 7/9 stoðsendingar, Ismael Herrero Gonzalez 5/8 stoðsendingar, Sigurður Guðni Hallsson 2.
Fráköst: 23 í vörn, 6 í sókn.
Dómarar: Aron Rúnarsson, Ingi Björn Jónsson.
Áhorfendur: 87.
Hveragerði, 1. deild karla, 13. febrúar 2023.
Gangur leiksins: 8:8, 13:14, 17:23, 26:29, 32:40, 37:42, 43:46, 51:49, 56:51, 69:60, 71:67, 74:72, 78:78, 85:83, 94:87, 98:91.
Hamar: Jose Medina Aldana 24/7 stoðsendingar, Mirza Sarajlija 22/6 fráköst, Ragnar Agust Nathanaelsson 19/15 fráköst/6 stoðsendingar/5 varin skot, Brendan Paul Howard 13/8 fráköst, Elías Bjarki Pálsson 8, Björn Ásgeir Ásgeirsson 6, Daði Berg Grétarsson 6.
Fráköst: 27 í vörn, 11 í sókn.
Álftanes: Dúi Þór Jónsson 29/4 fráköst/6 stoðsendingar, Cedrick Taylor Bowen 18/8 fráköst, Srdan Stojanovic 18, Eysteinn Bjarni Ævarsson 13/9 fráköst, Dino Stipcic 10/12 fráköst, Pálmi Geir Jónsson 3/6 fráköst.
Fráköst: 31 í vörn, 10 í sókn.
Dómarar: Davíð Kristján Hreiðarsson, Birgir Örn Hjörvarsson.
Áhorfendur: 120.