Verður áfram í Grindavík

Danielle Rodriguez í leik með Grindavík á nýafstöðnu tímabili.
Danielle Rodriguez í leik með Grindavík á nýafstöðnu tímabili. mbl.is/Kristinn Magnússon

Körfuknatt­leiks­kon­an Danielle Rodrigu­ez hef­ur skrifað und­ir nýj­an samn­ing við körfuknatt­leiks­deild Grinda­vík­ur og leik­ur því áfram með kvennaliðinu á næsta tíma­bili.

Danielle mun jafn­framt halda áfram störf­um sín­um við þjálf­un yngri flokka fé­lags­ins.

Danielle, sem verður þrítug í lok árs, var með 20 stig að meðaltali í leik hjá Grinda­vík á síðasta tíma­bili ásamt því að gefa tæp­lega sjö stoðsend­ing­ar og taka sjö frá­köst að meðaltali.. Hún var með fram­lags­stig upp á 25,2 í leik á ný­af­stöðu tíma­bili, þar sem Grinda­vík hafnaði í fimmta sæti í úr­vals­deild kvenna, Su­bway-deild­inni.

„Danielle hef­ur komið frá­bær­lega inn í körfu­bolta­sam­fé­lagið hér í Grinda­vík og það eru for­rétt­indi að fá að starfa áfram með henni á næsta keppn­is­tímb­ili. Dani er frá­bær leikmaður en ekki síst frá­bær mann­eskja.

Hún hef­ur staðið sig frá­bær­lega við þjálf­un hjá fé­lag­inu og ég veit að það er mik­il gleði í okk­ar körfu­bolta­fjöl­skyldu að Danielle verði áfram í Grinda­vík,“ sagði Ingi­berg­ur Þór Jónas­son, formaður körfuknatt­leiks­deild­ar Grinda­vík­ur, í til­kynn­ingu frá deild­inni.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
26.03 Þór Ak. : Keflavík
26.03 Haukar : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur : Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
26.03 Þór Ak. : Keflavík
26.03 Haukar : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur : Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
urslit.net
Fleira áhugavert