Golden State marði Sacramento og jafnaði einvígið

Steph Curry og Draymond Green fagna í kvöld.
Steph Curry og Draymond Green fagna í kvöld. AFP/Getty Images/Ezra Shaw

Banda­rísku NBA-meist­ar­arn­ir í körfu­bolta Gold­en State Warri­ors unnu nauðsyn­leg­an sig­ur á Sacra­mento Kings, 126:125, í 8-liða úr­slit­um Vest­ur­deild­ar­inn­ar í San Francisco í kvöld. Með sigr­in­um jafnaði Gold­en State ein­vígið í 2:2.

Leik­ur­inn var hníf­jafn frá fyrstu mín­útu til þeirr­ar síðustu en Warri­ors-liðið var yfir með einu stigi þegar tíu sek­únd­ur voru eft­ir og Sacra­mento með bolt­ann. Gest­irn­ir fóru þó af­leit­lega með síðustu sókn­ina þar sem Harri­son Barnes fór í þriggja stiga skot og klúðraði. 

Steph Curry var at­kvæðamest­ur í liði Gold­en State með 32 stig, fimm frá­köst og fjór­ar stoðsend­ing­ar. De'A­aron Fox í Sacra­mento var stiga­hæsti maður leiks­ins með 38 stig en ásamt því tók hann níu frá­köst og gaf fimm stoðsend­ing­ar. 

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Tindastóll 18 8 10 1449:1461 -12 16
2 Stjarnan 18 7 11 1394:1519 -125 14
3 Grindavík 18 6 12 1292:1312 -20 12
4 Hamar/Þór 18 6 12 1460:1637 -177 12
5 Aþena 18 3 15 1314:1425 -111 6
05.03 Aþena 95:70 Tindastóll
04.03 Stjarnan 72:78 Hamar/Þór
02.03 Grindavík 85:71 Aþena
01.03 Hamar/Þór 77:72 Tindastóll
25.02 Hamar/Þór 87:88 Aþena
25.02 Stjarnan 77:64 Grindavík
11.03 19:15 Tindastóll : Grindavík
11.03 19:15 Aþena : Stjarnan
26.03 19:15 Grindavík : Hamar/Þór
26.03 19:15 Tindastóll : Stjarnan
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Tindastóll 18 8 10 1449:1461 -12 16
2 Stjarnan 18 7 11 1394:1519 -125 14
3 Grindavík 18 6 12 1292:1312 -20 12
4 Hamar/Þór 18 6 12 1460:1637 -177 12
5 Aþena 18 3 15 1314:1425 -111 6
05.03 Aþena 95:70 Tindastóll
04.03 Stjarnan 72:78 Hamar/Þór
02.03 Grindavík 85:71 Aþena
01.03 Hamar/Þór 77:72 Tindastóll
25.02 Hamar/Þór 87:88 Aþena
25.02 Stjarnan 77:64 Grindavík
11.03 19:15 Tindastóll : Grindavík
11.03 19:15 Aþena : Stjarnan
26.03 19:15 Grindavík : Hamar/Þór
26.03 19:15 Tindastóll : Stjarnan
urslit.net
Fleira áhugavert