Uppselt á augabragði á þriðja leik

Uppselt er á leik Vals og Tindastóls annað kvöld.
Uppselt er á leik Vals og Tindastóls annað kvöld. mbl.is/Óttar Geirsson

Upp­selt er á þriðja leik Vals og Tinda­stóls í úr­slita­ein­vígi Íslands­móts karla í körfu­bolta, sem fram fer á Hlíðar­enda annað kvöld.

Ljóst er að gríðarleg­ur áhugi er fyr­ir ein­víg­inu, því upp­selt var ör­skömmu eft­ir að al­menn miðasala hófst.

Stuðnings­menn Tinda­stóls fengu þriðjung miða og sá fé­lagið sjálft um sölu á þeim, sem eru um 700.

Staðan í ein­víg­inu er 1:1 eft­ir tvo útisigra til þessa. Þrjá sigra þarf til að verða Íslands­meist­ari.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Ítalía 6 4 2 486:432 54 8
2 Ísland 6 3 3 458:468 -10 6
3 Tyrkland 6 3 3 467:467 0 6
4 Ungverjaland 6 2 4 427:471 -44 4
23.02 Ísland 83:71 Tyrkland
23.02 Ítalía 67:71 Ungverjaland
20.02 Tyrkland 67:80 Ítalía
20.02 Ungverjaland 87:78 Ísland
25.11 Ítalía 74:81 Ísland
25.11 Ungverjaland 76:81 Tyrkland
22.11 Ísland 71:95 Ítalía
22.11 Tyrkland 92:66 Ungverjaland
25.02 Ungverjaland 62:83 Ítalía
25.02 Tyrkland 76:75 Ísland
22.02 Ísland 70:65 Ungverjaland
22.02 Ítalía 87:80 Tyrkland
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Ítalía 6 4 2 486:432 54 8
2 Ísland 6 3 3 458:468 -10 6
3 Tyrkland 6 3 3 467:467 0 6
4 Ungverjaland 6 2 4 427:471 -44 4
23.02 Ísland 83:71 Tyrkland
23.02 Ítalía 67:71 Ungverjaland
20.02 Tyrkland 67:80 Ítalía
20.02 Ungverjaland 87:78 Ísland
25.11 Ítalía 74:81 Ísland
25.11 Ungverjaland 76:81 Tyrkland
22.11 Ísland 71:95 Ítalía
22.11 Tyrkland 92:66 Ungverjaland
25.02 Ungverjaland 62:83 Ítalía
25.02 Tyrkland 76:75 Ísland
22.02 Ísland 70:65 Ungverjaland
22.02 Ítalía 87:80 Tyrkland
urslit.net
Fleira áhugavert