Með heilt bæjarfélag á bakinu

Hafrún Kristjánsdóttir er íþróttasálfræðingur.
Hafrún Kristjánsdóttir er íþróttasálfræðingur. mbl.is/Binni

„Þetta er bara hátíð, það er ekk­ert flókn­ara en það,“ sagði íþrótta­sál­fræðing­ur­inn Hafrún Kristjáns­dótt­ir í sam­tali við mbl.is fyr­ir utan Fjósið á Hlíðar­enda í dag.

„Það er ým­is­legt í gangi í hausn­um á leik­mönn­um þessa stund­ina og það fer meðal ann­ars eft­ir reynslu. Ég er hins veg­ar al­veg viss um að spennu­stigið er ansi hátt hjá mörg­um þeirra og það er mis­jafnt hvort menn túlki það á já­kvæðan og nei­kvæðan hátt.

Ég held til dæm­is að stuðning­ur­inn sem Tinda­stóll hef­ur fengið á heima­velli geti verið hjálp­leg­ur en ég held að hann geti líka snú­ist gegn þér, fyr­ir ein­hverja alla­vega.

Það er bara þannig að þeir eru með bæj­ar­fé­lagið á bak­inu og þeir geta varla farið út í búð án þess að það sé rætt um ein­vígið við þá. Þetta get­ur verið því verið tví­eggja sverð og mögu­lega sýndi það sig í síðasta leik.

Þetta snýst hins veg­ar mikið um reynslu líka eins og ég sagði áðan og hvernig þú túlk­ar aðstæðurn­ar sem þú ert í hverju sinni,“ sagði Hafrún.

Hafrún er mik­ill Vals­ari og von­ast til þess að henn­ar lið fagni sigri í kvöld.

„Ég er sultuslök og ég hef fylgst með körfu­bolt­an­um í Val frá því að ég var krakki. Ég er mik­ill Vals­ari og ég er ótrú­lega glöð fyr­ir hönd deild­ar­inn­ar þegar horft er til þess hvert körfu­bolt­inn í Val er kom­inn,“ bætti Hafrún við í sam­tali við mbl.is.

Stuðningsmenn Tindastóls hafa verið magnaðir í úrslitaeinvíginu.
Stuðnings­menn Tinda­stóls hafa verið magnaðir í úr­slita­ein­víg­inu. Ljós­mynd/​Jó­hann Helgi Sig­mars­son
mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Stjarnan 13 11 2 1282:1123 159 22
2 Tindastóll 13 10 3 1259:1135 124 20
3 Njarðvík 13 8 5 1176:1152 24 16
4 Grindavík 13 7 6 1249:1171 78 14
5 Keflavík 13 7 6 1306:1233 73 14
6 Þór Þ. 13 7 6 1155:1195 -40 14
7 KR 13 6 7 1198:1215 -17 12
8 Álftanes 13 5 8 1146:1188 -42 10
9 Valur 13 5 8 1152:1186 -34 10
10 ÍR 13 5 8 1133:1215 -82 10
11 Höttur 13 4 9 1134:1221 -87 8
12 Haukar 13 3 10 1099:1255 -156 6
10.01 Stjarnan 94:86 KR
10.01 Þór Þ. 94:69 Valur
09.01 Grindavík 79:71 Haukar
09.01 Tindastóll 98:88 ÍR
09.01 Álftanes 75:81 Njarðvík
09.01 Keflavík 112:98 Höttur
05.01 Valur 83:79 Stjarnan
03.01 KR 95:116 Tindastóll
03.01 Höttur 86:89 Haukar
02.01 Keflavík 87:89 Álftanes
02.01 ÍR 98:90 Grindavík
02.01 Njarðvík 106:104 Þór Þ.
20.12 Valur 89:80 Tindastóll
19.12 Álftanes 89:92 Höttur
19.12 Njarðvík 90:100 Stjarnan
19.12 KR 120:112 Grindavík
19.12 Keflavík 105:86 Þór Þ.
18.12 ÍR 93:96 Haukar
13.12 Grindavík 97:90 Valur
13.12 Þór Þ. 89:78 Álftanes
12.12 Tindastóll 94:76 Njarðvík
12.12 Stjarnan 97:93 Keflavík
12.12 Höttur 79:82 ÍR
12.12 Haukar 88:97 KR
06.12 Keflavík 120:93 Tindastóll
06.12 Álftanes 77:97 Stjarnan
05.12 Þór Þ. 106:84 Höttur
05.12 KR 95:97 ÍR
05.12 Valur 97:104 Haukar
05.12 Njarðvík 94:87 Grindavík
30.11 Stjarnan 124:82 Þór Þ.
29.11 Keflavík 96:104 Grindavík
29.11 ÍR 84:83 Valur
29.11 Tindastóll 109:99 Álftanes
29.11 Haukar 74:93 Njarðvík
29.11 Höttur 85:88 KR
15.11 Þór Þ. 78:101 Tindastóll
15.11 Njarðvík 96:101 ÍR
14.11 Valur 101:94 KR
14.11 Keflavík 117:85 Haukar
14.11 Stjarnan 87:80 Höttur
14.11 Álftanes 90:88 Grindavík
09.11 Grindavík 99:70 Þór Þ.
08.11 ÍR 79:91 Keflavík
08.11 KR 86:80 Njarðvík
08.11 Höttur 83:70 Valur
08.11 Haukar 86:91 Álftanes
03.11 Tindastóll 92:87 Stjarnan
01.11 Keflavík 94:88 KR
01.11 Þór Þ. 82:81 Haukar
31.10 Stjarnan 104:98 Grindavík
31.10 Tindastóll 99:59 Höttur
31.10 Njarðvík 101:94 Valur
31.10 Álftanes 93:87 ÍR
25.10 Grindavík 90:93 Tindastóll
25.10 Haukar 87:114 Stjarnan
24.10 Valur 104:80 Keflavík
24.10 KR 72:84 Álftanes
24.10 ÍR 73:84 Þór Þ.
24.10 Höttur 76:91 Njarðvík
18.10 Keflavík 88:89 Njarðvík
18.10 Þór Þ. 92:97 KR
17.10 Grindavík 113:84 Höttur
17.10 Tindastóll 106:78 Haukar
17.10 Stjarnan 117:88 ÍR
17.10 Álftanes 100:103 Valur
12.10 Haukar 80:92 Grindavík
12.10 Njarðvík 89:80 Álftanes
10.10 Valur 88:95 Þór Þ.
10.10 ÍR 82:93 Tindastóll
10.10 KR 86:87 Stjarnan
10.10 Höttur 120:115 Keflavík
04.10 Grindavík 100:81 ÍR
04.10 Stjarnan 95:81 Valur
03.10 Tindastóll 85:94 KR
03.10 Þór Þ. 93:90 Njarðvík
03.10 Álftanes 101:108 Keflavík
03.10 Haukar 80:108 Höttur
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Stjarnan 13 11 2 1282:1123 159 22
2 Tindastóll 13 10 3 1259:1135 124 20
3 Njarðvík 13 8 5 1176:1152 24 16
4 Grindavík 13 7 6 1249:1171 78 14
5 Keflavík 13 7 6 1306:1233 73 14
6 Þór Þ. 13 7 6 1155:1195 -40 14
7 KR 13 6 7 1198:1215 -17 12
8 Álftanes 13 5 8 1146:1188 -42 10
9 Valur 13 5 8 1152:1186 -34 10
10 ÍR 13 5 8 1133:1215 -82 10
11 Höttur 13 4 9 1134:1221 -87 8
12 Haukar 13 3 10 1099:1255 -156 6
10.01 Stjarnan 94:86 KR
10.01 Þór Þ. 94:69 Valur
09.01 Grindavík 79:71 Haukar
09.01 Tindastóll 98:88 ÍR
09.01 Álftanes 75:81 Njarðvík
09.01 Keflavík 112:98 Höttur
05.01 Valur 83:79 Stjarnan
03.01 KR 95:116 Tindastóll
03.01 Höttur 86:89 Haukar
02.01 Keflavík 87:89 Álftanes
02.01 ÍR 98:90 Grindavík
02.01 Njarðvík 106:104 Þór Þ.
20.12 Valur 89:80 Tindastóll
19.12 Álftanes 89:92 Höttur
19.12 Njarðvík 90:100 Stjarnan
19.12 KR 120:112 Grindavík
19.12 Keflavík 105:86 Þór Þ.
18.12 ÍR 93:96 Haukar
13.12 Grindavík 97:90 Valur
13.12 Þór Þ. 89:78 Álftanes
12.12 Tindastóll 94:76 Njarðvík
12.12 Stjarnan 97:93 Keflavík
12.12 Höttur 79:82 ÍR
12.12 Haukar 88:97 KR
06.12 Keflavík 120:93 Tindastóll
06.12 Álftanes 77:97 Stjarnan
05.12 Þór Þ. 106:84 Höttur
05.12 KR 95:97 ÍR
05.12 Valur 97:104 Haukar
05.12 Njarðvík 94:87 Grindavík
30.11 Stjarnan 124:82 Þór Þ.
29.11 Keflavík 96:104 Grindavík
29.11 ÍR 84:83 Valur
29.11 Tindastóll 109:99 Álftanes
29.11 Haukar 74:93 Njarðvík
29.11 Höttur 85:88 KR
15.11 Þór Þ. 78:101 Tindastóll
15.11 Njarðvík 96:101 ÍR
14.11 Valur 101:94 KR
14.11 Keflavík 117:85 Haukar
14.11 Stjarnan 87:80 Höttur
14.11 Álftanes 90:88 Grindavík
09.11 Grindavík 99:70 Þór Þ.
08.11 ÍR 79:91 Keflavík
08.11 KR 86:80 Njarðvík
08.11 Höttur 83:70 Valur
08.11 Haukar 86:91 Álftanes
03.11 Tindastóll 92:87 Stjarnan
01.11 Keflavík 94:88 KR
01.11 Þór Þ. 82:81 Haukar
31.10 Stjarnan 104:98 Grindavík
31.10 Tindastóll 99:59 Höttur
31.10 Njarðvík 101:94 Valur
31.10 Álftanes 93:87 ÍR
25.10 Grindavík 90:93 Tindastóll
25.10 Haukar 87:114 Stjarnan
24.10 Valur 104:80 Keflavík
24.10 KR 72:84 Álftanes
24.10 ÍR 73:84 Þór Þ.
24.10 Höttur 76:91 Njarðvík
18.10 Keflavík 88:89 Njarðvík
18.10 Þór Þ. 92:97 KR
17.10 Grindavík 113:84 Höttur
17.10 Tindastóll 106:78 Haukar
17.10 Stjarnan 117:88 ÍR
17.10 Álftanes 100:103 Valur
12.10 Haukar 80:92 Grindavík
12.10 Njarðvík 89:80 Álftanes
10.10 Valur 88:95 Þór Þ.
10.10 ÍR 82:93 Tindastóll
10.10 KR 86:87 Stjarnan
10.10 Höttur 120:115 Keflavík
04.10 Grindavík 100:81 ÍR
04.10 Stjarnan 95:81 Valur
03.10 Tindastóll 85:94 KR
03.10 Þór Þ. 93:90 Njarðvík
03.10 Álftanes 101:108 Keflavík
03.10 Haukar 80:108 Höttur
urslit.net
Fleira áhugavert