Haukar sömdu við Finna

Osku Heinonen er genginn til liðs við Hauka.
Osku Heinonen er genginn til liðs við Hauka. Ljósmynd/Haukar

Körfuknatt­leiks­deild Hauka hef­ur kom­ist að sam­komu­lagi við finnska leik­mann­inn Osku Hein­on­en um að hann leiki með karlaliðinu á næsta tíma­bili.

Hein­on­en er 31 árs fram­herji sem er 194 senti­metr­ar að hæð og hef­ur leikið í heima­land­inu all­an sinn fer­il hingað til.

Lengst af hef­ur hann spilað með Tam­p­ereen Pyr­into í finnsku úr­vals­deild­inni deild þar sem hann skoraði rúm 13 stig, tók tæp þrjú frá­köst og gaf eina stoðsend­ingu að meðaltali á síðasta tíma­bili.

Þá var Hein­on­en með 40 pró­sent skot­nýt­ingu fyr­ir utan þriggja stiga lín­una, enda þykir hann lunk­inn skot­maður.

„Hein­on­en var fyr­irliði Tam­p­ere á síðustu leiktíð og því ljóst að Hauk­ar eru ekki bara að fá til sín sterk­an leik­mann held­ur einnig mik­inn leiðtoga.

Þá spilaði hann fyr­ir yngri landslið Finn­lands og á að baki 95 leiki fyr­ir U16, U18 og U20. Hauk­ar bjóða Osku vel­kom­inn í Hafn­ar­fjörðinn og hlakka til sam­starfs­ins með hon­um,“ sagði meðal ann­ars í til­kynn­ingu frá körfuknatt­leiks­deild Hauka.     

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
26.03 Þór Ak. : Keflavík
26.03 Haukar : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur : Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
26.03 Þór Ak. : Keflavík
26.03 Haukar : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur : Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
urslit.net
Fleira áhugavert