Úr Hafnarfirði til Þorlákshafnar

Darwin Davis Jr. sækir að Þórsurum á síðustu leiktíð.
Darwin Davis Jr. sækir að Þórsurum á síðustu leiktíð. mbl.is/Arnþór Birkisson

Banda­ríski körfuknatt­leiksmaður­inn Darw­in Dav­is Jr. er geng­inn til liðs við Þór Þor­láks­höfn frá Hauk­um. 

Darw­in Dav­is var lyk­ilmaður hjá nýliðum Hauka á síðustu leiktíð sem komust alla leið í odda­leik gegn Þór í 8-liða úr­slit­um Íslands­móts­ins í vor. 

Var hann á tíma­bil­inu með 18 stig og fimm stoðsend­ing­ar að meðaltali í leik. 

„Darw­in Dav­is var efst­ur á okk­ar lista eft­ir síðasta tíma­bil. Hann er mjög góður leik­stjórn­andi sem get­ur tekið yfir leiki og unnið þá á báðum end­um vall­ar­ins,“ sagði Lár­us Jóns­son, þjálf­ari Þórsara við und­ir­skrift­ina. 

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert