Grindvíkingurinn kominn til Spánar

Jón Axel Guðmundsson í leik með íslenska landsliðinu gegn því …
Jón Axel Guðmundsson í leik með íslenska landsliðinu gegn því spænska. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Jón Axel Guðmunds­son, landsliðsmaður í körfu­bolta, samdi í dag við spænska fé­lagið Alican­te, sem leik­ur í B-deild­inni þar í landi.

Hann kem­ur til fé­lags­ins frá Pesaro á Ítal­íu, þar sem hann skoraði fimm stig, tók tvö frá­köst og gaf tvær stoðsend­ing­ar að meðaltali í leik á síðustu leiktíð.

Alican­te hafnaði í ní­unda sæti B-deild­ar­inn­ar á síðustu leiktíð og tapaði síðan í um­spili um sæti í efstu deild. Ægir Þór Stein­ars­son lék með liðinu á síðasta tíma­bili. 

Hinn 26 ára gamli Jón Axel, sem er mik­ill Grind­vík­ing­ur, hef­ur leikið með Frankfurt, Bologna, Crails­heim, Pesaro og nú Alican­te síðan hann hélt í at­vinnu­mennsku.  

Ljós­mynd/​Alican­te
mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert