Tómas Valur Þrastarson hefur framlengt samningi sínum við Þór Þorlákshöfn fyrir komandi tímabil í úrvalsdeild karla í körfubolta.
Greint er frá þessu á karfan.is
Tómas Valur er 18 ára gamall en hann hefur verið lykilleikmaður með yngri landsliðum Íslands og spilað stórt hlutverk í liði Þórsara.