Naumur sigur KR-inga í fyrsta leiknum

Veigar Áki Hlynsson skoraði 13 stig fyrir KR í Borgarnesi.
Veigar Áki Hlynsson skoraði 13 stig fyrir KR í Borgarnesi. mbl.is/Árni Sæberg

KR-ingar þurftu að hafa talsvert fyrir því að vinna sinn fyrsta leik í sögunni í 1. deild karla í körfuknattleik í gærkvöld þegar þeir sóttu Skallagrím heim í Borgarnes.

KR féll úr úrvalsdeildinni í vor og spilar því utan hennar í fyrsta skipti í vetur. Borgnesingar reyndust þeim harðskeyttir mótherjar, liðin voru yfir til skiptis og Skallagrímur var með forystuna þegar stutt var eftir KR-ingar áttu hins vegar góðan endasprett og knúðu fram sigur, 87:81.

ÍR féll með KR-ingum og vann nýliða Þróttar úr Vogum, 90:72, í sínum fyrsta leik. Þróttarar léku þar sinn fyrsta leik í 1. deild frá upphafi.

Fjölnir vann Sindra, ÍR vann Hrunamenn, Selfoss vann Ármann og Snæfell vann Þór  frá Akureyri en tölfræði leikjanna má sjá hér fyrir neðan:

Skallagrímur - KR 81:87

Borgarnes, 1. deild karla, 06. október 2023.

Gangur leiksins:: 4:2, 10:7, 18:12, 22:18, 28:24, 31:31, 40:39, 40:44, 47:46, 49:51, 53:57, 64:68, 67:70, 73:72, 78:77, 81:87.

Skallagrímur: Björgvin Hafþór Ríkharðsson 17/9 fráköst/6 stoðsendingar, Marinó Þór Pálmason 13, Almar Orri Kristinsson 11, David Gudmundsson 11, Bergþór Ægir Ríkharðsson 10/5 fráköst, Darius Banks 9/8 fráköst/7 stoðsendingar, Orri Jónsson 6, Almar Orn Bjornsson 4.

Fráköst: 28 í vörn, 4 í sókn.

KR: Troy Dylan Craknell 16/8 fráköst, Dani Koljanin 15/6 fráköst/6 stoðsendingar, Oddur Rúnar Kristjánsson 15, Lars Erik Bragason 13/4 fráköst, Veigar Áki Hlynsson 13/6 fráköst, Gunnar Ingi Harðarson 5, Friðrik Anton Jónsson 4/5 fráköst, Illugi Steingrímsson 2, Arnór Hermannsson 2, Adama Kasper Darbo 2/7 fráköst/10 stoðsendingar.

Fráköst: 26 í vörn, 16 í sókn.

Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson, Anton Elí Einarsson.

Áhorfendur: 236

Fjölnir - Sindri 101:93

Dalhús, 1. deild karla, 06. október 2023.

Gangur leiksins:: 6:4, 14:9, 18:9, 26:15, 31:19, 37:24, 45:33, 49:44, 61:44, 65:46, 73:53, 78:60, 83:70, 87:77, 93:85, 101:93.

Fjölnir: Viktor Máni Steffensen 30/6 fráköst/5 stoðsendingar, Lewis Junior Diankulu 22/6 fráköst/3 varin skot, Kristófer Már Gíslason 12/6 fráköst, Kennedy Clement Aigbogun 11, Rafn Kristján Kristjánsson 8, Fannar Elí Hafþórsson 8, Brynjar Kári Gunnarsson 5, William Thompson 3/5 fráköst, Ísak Örn Baldursson 2/6 stoðsendingar.

Fráköst: 26 í vörn, 7 í sókn.

Sindri: Lucas Antúnez 22/5 fráköst/6 stolnir, Milorad Sedlarevic 17/6 fráköst, Juan Luis Navarro 16/14 fráköst, Samuel Prescott Jr. 14, Eric Gonzalez Diaz 10/5 fráköst, Birgir Leó Halldórsson 9, Ismael Herrero Gonzalez 3/5 stoðsendingar, Luka Kraljic 2.

Fráköst: 24 í vörn, 13 í sókn.

Dómarar: Birgir Örn Hjörvarsson, Anton Elí Einarsson.

ÍR - Þróttur V. 90:72

Skógarsel, 1. deild karla, 06. október 2023.

Gangur leiksins:: 11:2, 16:10, 16:16, 18:21, 27:23, 31:27, 33:32, 39:34, 45:40, 53:42, 59:48, 69:55, 77:59, 81:64, 88:66, 90:72.

ÍR: Lamar Andrew Morgan 34/6 fráköst, Oscar Jorgensen 24/6 fráköst/8 stoðsendingar, Friðrik Leó Curtis 12/12 fráköst, Anders Gabriel P. Adersteg 9/4 fráköst, Lúkas Aron Stefánsson 4, Stefán Orri Davíðsson 3, Collin Anthony Pryor 2/7 fráköst/5 stoðsendingar, Magnús Dagur Svansson 2.

Fráköst: 30 í vörn, 12 í sókn.

Þróttur V.: Magnús Már Traustason 26/13 fráköst, Tylin Ceion Lockett 22/8 fráköst, Kristófer Kári Arnarsson 11/4 fráköst, Jón Arnór Sverrisson 6/7 stoðsendingar, Yngvi Freyr Óskarsson 2, Þorkell Jónsson 2, Guðjón Karl Halldórsson 2, Arnór Ingi Ingvason 1.

Fráköst: 21 í vörn, 11 í sókn.

Dómarar: Davíð Tómas Tómasson, Arvydas Kripas.

Áhorfendur: 121

ÍA - Hrunamenn 84:74

Akranes - Jadarsbakkar, 1. deild karla, 06. október 2023.

Gangur leiksins:: 7:6, 20:13, 26:15, 33:20, 38:26, 47:32, 53:36, 56:41, 60:45, 66:45, 68:53, 70:57, 74:62, 78:68, 82:70, 84:74.

ÍA: Srdan Stojanovic 26/12 fráköst, Chimaobim Oduocha 23/10 fráköst, Styrmir Jónasson 14/7 stoðsendingar, Jónas Steinarsson 7, Júlíus Duranona 5, Gerardas Slapikas 3, Aron Elvar Dagsson 2, Þórður Freyr Jónsson 2/5 stoðsendingar, Daði Már Alfreðsson 2.

Fráköst: 28 í vörn, 6 í sókn.

Hrunamenn: Friðrik Heiðar Vignisson 21/6 fráköst, Aleksi Aaro Liukko 19/18 fráköst, Hringur Karlsson 17, Óðinn Freyr Árnason 7, Símon Tómasson 6, Hlynur Snær Wiium Stefánsson 2, Arnar Dagur Daðason 2.

Fráköst: 20 í vörn, 10 í sókn.

Dómarar: .

Áhorfendur: 146

Ármann - Selfoss 73:87

Laugardalshöll, 1. deild karla, 06. október 2023.

Gangur leiksins:: 6:8, 11:23, 14:32, 17:34, 25:40, 29:43, 34:51, 42:55, 45:59, 47:62, 55:71, 60:76, 62:81, 65:85, 67:87, 73:87.

Ármann: Devaughn Arrmod Jenkins 17/11 fráköst, Austin Magnus Bracey 13, Ingimundur Orri Jóhannsson 12, Guðjón Hlynur Sigurðarson 9, Egill Jón Agnarsson 7, Kári Kaldal 6, Frank Gerritsen 4, Gunnar Örn Ómarsson 3, Magnús Sigurðsson 2.

Fráköst: 25 í vörn, 2 í sókn.

Selfoss: Birkir Hrafn Eyþórsson 26/4 fráköst, Michael Asante 17/20 fráköst, Vojtéch Novák 16/12 fráköst/6 stoðsendingar, Ísar Freyr Jónasson 10, Ísak Júlíus Perdue 10/10 fráköst/5 stoðsendingar, Arnór Bjarki Eyþórsson 6, Tristan Rafn Ottósson 2.

Fráköst: 41 í vörn, 12 í sókn.

Dómarar: Einar Valur Gunnarsson, Hjörleifur Ragnarsson.

Áhorfendur: 103

Snæfell - Þór Ak. 93:90

Stykkishólmur, 1. deild karla, 06. október 2023.

Gangur leiksins:: 5:9, 9:14, 12:20, 19:24, 21:28, 26:32, 37:45, 44:50, 47:62, 51:67, 57:70, 69:74, 75:76, 83:80, 89:87, 93:90.

Snæfell: Jaeden Edmund King 46/12 fráköst, Samuel Anthony Burt 13/8 fráköst/5 stoðsendingar, Aron Ingi Hinriksson 10, Eyþór Lár Bárðarson 10, Sturla Böðvarsson 8/8 fráköst, Snjólfur Björnsson 4, Sveinn Arnar Davíðsson 2/4 fráköst.

Fráköst: 25 í vörn, 11 í sókn.

Þór Ak.: Harrison Butler 31/7 fráköst, Reynir Bjarkan Barðdal Róbertsson 19, Jason Tyler Gigliotti 17/11 fráköst, Smári Jónsson 10/6 fráköst, Baldur Örn Jóhannesson 9/8 fráköst, Hákon Hilmir Arnarsson 4.

Fráköst: 27 í vörn, 9 í sókn.

Dómarar: Agnar Guðjónsson, Jón Svan Sverrisson.

Áhorfendur: 99

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert